Eigendur Formúlu 1 liðs Lotus keyptu sportbílaframleiðanda 27. apríl 2011 12:39 Tony Fernadez er einn af eigendum Team Lotus Enterprise og yfirmaður Lotus Formúlu 1 liðsins. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Team Lotus Enterprise, sem á Formúlu 1 liðið Lotus tilkynnti í morgun að fyrirtækið hafi keypt breska sportbílaframleiðandann Caterham Cars. Eigendur Team Lotus Enterprise eru Tony Fernandes, Kamarudin Maranun og SM Nasarudin, en Formúlu 1 lið Lotus hefur keppt í Formúlu 1 frá því í fyrra. Catherham Cars er þekktur breskur sportbílaframleiðandi og framleiðir m.a. Superlight R500, sem sjónvarsþátturinn Top Gear, framleiddur af BBC valdi bíl ársins árið 2008. Fyrirtækið framleiðir sportbíla fyrir almenning, sem hafa einnig verið notaðir í kappakstursmótum gegnum tíðina. „Caterham er staðsett á einstökum stað í hjarta bílaheimsins. Þá er það ekta breskt merki, sem er þekkt fyrir að skila sínu, góða aksturseiginleika og framúrskarandi tækni. Fyrirtækið er þegar með góða sölu í Evrópu, Japan, Ástralíu og í Mið-Austurlöndum og með leiðsögn núverandi yfirmanna, þá erum við með burði til að að víkka sjóndeildarhringinn með nýjum vörum og útbreiðslu vörumerkisins á alþjóðvettvangi", sagði Tony Fernades m.a. í tilkynningu um kaupin. Hann er yfirmaður Lotus Formúlu 1 liðsins og er frá Malasíu. Formúla Íþróttir Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Team Lotus Enterprise, sem á Formúlu 1 liðið Lotus tilkynnti í morgun að fyrirtækið hafi keypt breska sportbílaframleiðandann Caterham Cars. Eigendur Team Lotus Enterprise eru Tony Fernandes, Kamarudin Maranun og SM Nasarudin, en Formúlu 1 lið Lotus hefur keppt í Formúlu 1 frá því í fyrra. Catherham Cars er þekktur breskur sportbílaframleiðandi og framleiðir m.a. Superlight R500, sem sjónvarsþátturinn Top Gear, framleiddur af BBC valdi bíl ársins árið 2008. Fyrirtækið framleiðir sportbíla fyrir almenning, sem hafa einnig verið notaðir í kappakstursmótum gegnum tíðina. „Caterham er staðsett á einstökum stað í hjarta bílaheimsins. Þá er það ekta breskt merki, sem er þekkt fyrir að skila sínu, góða aksturseiginleika og framúrskarandi tækni. Fyrirtækið er þegar með góða sölu í Evrópu, Japan, Ástralíu og í Mið-Austurlöndum og með leiðsögn núverandi yfirmanna, þá erum við með burði til að að víkka sjóndeildarhringinn með nýjum vörum og útbreiðslu vörumerkisins á alþjóðvettvangi", sagði Tony Fernades m.a. í tilkynningu um kaupin. Hann er yfirmaður Lotus Formúlu 1 liðsins og er frá Malasíu.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira