Eigendur Formúlu 1 liðs Lotus keyptu sportbílaframleiðanda 27. apríl 2011 12:39 Tony Fernadez er einn af eigendum Team Lotus Enterprise og yfirmaður Lotus Formúlu 1 liðsins. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Team Lotus Enterprise, sem á Formúlu 1 liðið Lotus tilkynnti í morgun að fyrirtækið hafi keypt breska sportbílaframleiðandann Caterham Cars. Eigendur Team Lotus Enterprise eru Tony Fernandes, Kamarudin Maranun og SM Nasarudin, en Formúlu 1 lið Lotus hefur keppt í Formúlu 1 frá því í fyrra. Catherham Cars er þekktur breskur sportbílaframleiðandi og framleiðir m.a. Superlight R500, sem sjónvarsþátturinn Top Gear, framleiddur af BBC valdi bíl ársins árið 2008. Fyrirtækið framleiðir sportbíla fyrir almenning, sem hafa einnig verið notaðir í kappakstursmótum gegnum tíðina. „Caterham er staðsett á einstökum stað í hjarta bílaheimsins. Þá er það ekta breskt merki, sem er þekkt fyrir að skila sínu, góða aksturseiginleika og framúrskarandi tækni. Fyrirtækið er þegar með góða sölu í Evrópu, Japan, Ástralíu og í Mið-Austurlöndum og með leiðsögn núverandi yfirmanna, þá erum við með burði til að að víkka sjóndeildarhringinn með nýjum vörum og útbreiðslu vörumerkisins á alþjóðvettvangi", sagði Tony Fernades m.a. í tilkynningu um kaupin. Hann er yfirmaður Lotus Formúlu 1 liðsins og er frá Malasíu. Formúla Íþróttir Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Team Lotus Enterprise, sem á Formúlu 1 liðið Lotus tilkynnti í morgun að fyrirtækið hafi keypt breska sportbílaframleiðandann Caterham Cars. Eigendur Team Lotus Enterprise eru Tony Fernandes, Kamarudin Maranun og SM Nasarudin, en Formúlu 1 lið Lotus hefur keppt í Formúlu 1 frá því í fyrra. Catherham Cars er þekktur breskur sportbílaframleiðandi og framleiðir m.a. Superlight R500, sem sjónvarsþátturinn Top Gear, framleiddur af BBC valdi bíl ársins árið 2008. Fyrirtækið framleiðir sportbíla fyrir almenning, sem hafa einnig verið notaðir í kappakstursmótum gegnum tíðina. „Caterham er staðsett á einstökum stað í hjarta bílaheimsins. Þá er það ekta breskt merki, sem er þekkt fyrir að skila sínu, góða aksturseiginleika og framúrskarandi tækni. Fyrirtækið er þegar með góða sölu í Evrópu, Japan, Ástralíu og í Mið-Austurlöndum og með leiðsögn núverandi yfirmanna, þá erum við með burði til að að víkka sjóndeildarhringinn með nýjum vörum og útbreiðslu vörumerkisins á alþjóðvettvangi", sagði Tony Fernades m.a. í tilkynningu um kaupin. Hann er yfirmaður Lotus Formúlu 1 liðsins og er frá Malasíu.
Formúla Íþróttir Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira