Webber: Heppinn að hafa heimavöll í óútreiknanlegu móti í Melbourne 24. mars 2011 10:33 Mark Webber á fundi FIA í dag. Mynd: Getty Images/Clive Mason Heimamaðurinn Mark Webber hjá Red Bull er á heimavelli í fyrsta Formúlu 1 móti ársins. Hann telur að keppnisáætlnir verði mikilvægar í mótum vegna nýrra reglna og búnaðs bílanna í ár, sem ökumenn hafa prófað á æfingum í vetur. "Það er alltaf auðvelt að lenda í smá vandræðum þegar nýjar reglur líta dagsins ljós og liðið hefur staðið sig í stykkinu. Ég, liðið og Seb (astian Vettel) höfum lagt mikla vinnu í að ná sem mestu út úr fáum æfingadögum sem voru í boði", sagði Webber á fundi FIA með fréttamönnum í Melbourne í dag. Webber sagði að Ferrari hafi ekið mikið á æfingum og gert góða hluti hvað það varðar, en Red Bull liðið hefði lært inn á nýju regurnar og það kæmi í ljós á næstu vikum hvar Red Bull stæði gagnvart keppinautum sínum. Fyrstu þrjú mótin yrðu áhugaverð. Eðlilega er mikið álag á Webber á heimaslóðum. "Já. Ég er heppinn að hafa heimavöll eins og nokkrir aðrir ökumenn. Það er alltaf góð stemmning í slíku, hvort sem það er í Brasilíu, á Spáni eða á Englandi fyrir Jenson og Lewis. Ég er ánægður hér. Mótið er alltaf gott og óútreiknanlegt, öryggisbíllinn kemur alltaf út og ég hlakka til:" Mikið af nýjungum verður í fyrsta móti ársins. Ný dekk, nýir bílar og nýjar reglur og um þetta sagði Webber. "Það er margt sem þarf að læra. Við höfum bara æft á þessum dekkjum. Það þarf nýjar leiðir varðandi keppnisáætlanir og við getum sagt að ný Formúla 1 hefst í Melbourne varðandi keppnisáætlanir og við þurfum að læra og vera einbeittir. Einbeita okkur að keppnísáætlun, því ég held að hún skipti miklu máli. Kannski tímatakan skipti aðeins minna í samanburði við síðasta ár, því það mun meira gerast á brautinni í kappakstrinum en áður", sagði Webber. Formúla Íþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Heimamaðurinn Mark Webber hjá Red Bull er á heimavelli í fyrsta Formúlu 1 móti ársins. Hann telur að keppnisáætlnir verði mikilvægar í mótum vegna nýrra reglna og búnaðs bílanna í ár, sem ökumenn hafa prófað á æfingum í vetur. "Það er alltaf auðvelt að lenda í smá vandræðum þegar nýjar reglur líta dagsins ljós og liðið hefur staðið sig í stykkinu. Ég, liðið og Seb (astian Vettel) höfum lagt mikla vinnu í að ná sem mestu út úr fáum æfingadögum sem voru í boði", sagði Webber á fundi FIA með fréttamönnum í Melbourne í dag. Webber sagði að Ferrari hafi ekið mikið á æfingum og gert góða hluti hvað það varðar, en Red Bull liðið hefði lært inn á nýju regurnar og það kæmi í ljós á næstu vikum hvar Red Bull stæði gagnvart keppinautum sínum. Fyrstu þrjú mótin yrðu áhugaverð. Eðlilega er mikið álag á Webber á heimaslóðum. "Já. Ég er heppinn að hafa heimavöll eins og nokkrir aðrir ökumenn. Það er alltaf góð stemmning í slíku, hvort sem það er í Brasilíu, á Spáni eða á Englandi fyrir Jenson og Lewis. Ég er ánægður hér. Mótið er alltaf gott og óútreiknanlegt, öryggisbíllinn kemur alltaf út og ég hlakka til:" Mikið af nýjungum verður í fyrsta móti ársins. Ný dekk, nýir bílar og nýjar reglur og um þetta sagði Webber. "Það er margt sem þarf að læra. Við höfum bara æft á þessum dekkjum. Það þarf nýjar leiðir varðandi keppnisáætlanir og við getum sagt að ný Formúla 1 hefst í Melbourne varðandi keppnisáætlanir og við þurfum að læra og vera einbeittir. Einbeita okkur að keppnísáætlun, því ég held að hún skipti miklu máli. Kannski tímatakan skipti aðeins minna í samanburði við síðasta ár, því það mun meira gerast á brautinni í kappakstrinum en áður", sagði Webber.
Formúla Íþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira