Valsmenn fóru illa með Framara og FH vann Aftureldingu létt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2011 20:57 Valsmenn unnu auðveldan tíu marka sigur á Fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld og FH-ingar minnkuðu á sama tíma forskot Akureyrar á toppnum í fimm stig með því að vinna ellefu marka sigur á Aftureldingu í Kaplakrika. FH vann sinn þriðja deildarsigur í röð með því að leggja Aftureldingu að velli, 34-23. FH-ingar eru því fimm stigum á eftir toppliði Akureyrar þegar átta stig eru eftir í pottinum. FH-liðið hafði mikla yfirburði á móti Mosfellingum sem höfðu unnið Hauka og Fram í síðustu leikjum sínum. FH komst í 10-3 og var 17-7 yfir í hálfleik. Valsmenn eiga enn möguleika á því að komast inn í úrslitakeppnina eftir 35-25 sigur á Fram í Vodafone-höllinni. Þetta var fimmta tap Framliðsins í röð en leikur Safamýrarliðsins hefur hrunuð eftir bikartapið á móti Val á dögunum. Valsmenn nálgast hinsvegar óðum liðin sem eru í baráttunni um fjórða sætið. Úrslit og markaskorarar í N1 deild karla í kvöldValur-Fram 35-25 (16-11)Mörk Vals: Sturla Ásgeirsson 10, Anton Rúnarsson 6, Ernir Hrafn Arnarson 5, Valdimar Fannar Þórsson 4, Jón Björgvin Pétursson 3, Orri Freyr Gíslason 2, Fannar Þorbjörnsson 2, Finnur Ingi Stefánsson 1, Einar Örn Guðmundsson 1, Hjálmar Þór Arnarson 1.Mörk Fram: Einar Rafn Eiðsson 6, Arnar Birkir Hálfdánsson 6, Magnús Stefánsson 3, Jóhann Karl Reynisson 3, Róbert Aron Hostert 3, Stefán Baldvin Stefánsson 2, Andri Berg Haraldsson 1, Hákon Stefánsson 1. Selfoss-Akureyri 31-31 (11-15)Mörk Selfoss: Ragnar Jóhannsson 7, Guðjón Finnur Drengsson 6, Andrius Zigelis 5, Atli Kristinsson 3, Guðni Ingvarsson 3, Einar Héðínsson 2, Milan Ivancev 2, Gunnar Ingi Jónsson 2, Helgi Héðinsson 1.Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 12, Heimir Örn Árnason 6, Oddur Grétarsson 6, Hörður Fannar Sigþórsson 3, Guðmundur Hólmar Helgason 2, Daníel Einarsson 1, Halldór Logi Árnason 1.Haukar-HK 29-28 (15–13)Mörk Hauka (skot): Björgvin Þór Hólmgeirsson 9 (12), Tjörvi Þorgeirsson 5 (9), Einar Örn Jónsson 4 (4), Guðmundur Árni Ólafsson 3 (5), Þórður Rafn Guðmundsson 3 (6), Stefán Rafn Sigurmannsson 2 (7), Freyr Brynjarsson 2 (2), Heimir Óli Heimisson 1 (1).Mörk HK (skot): Bjarki Már Elísson 11/3 (12/4), Ólafur Bjarki Ragnarsson 4 (11), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 4 (11), Atli Karl Backmann 3 (4), Atli Ævar Ingólfsson 3 (5), Daníel Berg Grétarsson 1 (4), Sigurjón Björnsson 1 (2), Bjarki Már Gunnarsson 1 (1).FH-Afturelding 34-23 (17-7)Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 9, Baldvin Þorsteinsson 6, Örn Ingi Bjarkason 5, Ólafur Andrés Guðmundsson 5, Ólafur Gústafsson 3, Ari Magnús Þorgeirsson 2, Halldór Guðjónsson 2, Benedikt Reynir Kristinsson 1, Atli Rúnar Steinþórsson 1.Mörk Aftureldingar: Böðvar Ásgeirsson 5, Arnar Theódórsson 5, Sverrir hermansson 4, Þrándur Gíslason 4, Hilmar Stefánsson 2, Jón Andri Helgason 1, Bjarni Aron Þórðarson 1, Ásgeir Jónsson 1. Olís-deild karla Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Valsmenn unnu auðveldan tíu marka sigur á Fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld og FH-ingar minnkuðu á sama tíma forskot Akureyrar á toppnum í fimm stig með því að vinna ellefu marka sigur á Aftureldingu í Kaplakrika. FH vann sinn þriðja deildarsigur í röð með því að leggja Aftureldingu að velli, 34-23. FH-ingar eru því fimm stigum á eftir toppliði Akureyrar þegar átta stig eru eftir í pottinum. FH-liðið hafði mikla yfirburði á móti Mosfellingum sem höfðu unnið Hauka og Fram í síðustu leikjum sínum. FH komst í 10-3 og var 17-7 yfir í hálfleik. Valsmenn eiga enn möguleika á því að komast inn í úrslitakeppnina eftir 35-25 sigur á Fram í Vodafone-höllinni. Þetta var fimmta tap Framliðsins í röð en leikur Safamýrarliðsins hefur hrunuð eftir bikartapið á móti Val á dögunum. Valsmenn nálgast hinsvegar óðum liðin sem eru í baráttunni um fjórða sætið. Úrslit og markaskorarar í N1 deild karla í kvöldValur-Fram 35-25 (16-11)Mörk Vals: Sturla Ásgeirsson 10, Anton Rúnarsson 6, Ernir Hrafn Arnarson 5, Valdimar Fannar Þórsson 4, Jón Björgvin Pétursson 3, Orri Freyr Gíslason 2, Fannar Þorbjörnsson 2, Finnur Ingi Stefánsson 1, Einar Örn Guðmundsson 1, Hjálmar Þór Arnarson 1.Mörk Fram: Einar Rafn Eiðsson 6, Arnar Birkir Hálfdánsson 6, Magnús Stefánsson 3, Jóhann Karl Reynisson 3, Róbert Aron Hostert 3, Stefán Baldvin Stefánsson 2, Andri Berg Haraldsson 1, Hákon Stefánsson 1. Selfoss-Akureyri 31-31 (11-15)Mörk Selfoss: Ragnar Jóhannsson 7, Guðjón Finnur Drengsson 6, Andrius Zigelis 5, Atli Kristinsson 3, Guðni Ingvarsson 3, Einar Héðínsson 2, Milan Ivancev 2, Gunnar Ingi Jónsson 2, Helgi Héðinsson 1.Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 12, Heimir Örn Árnason 6, Oddur Grétarsson 6, Hörður Fannar Sigþórsson 3, Guðmundur Hólmar Helgason 2, Daníel Einarsson 1, Halldór Logi Árnason 1.Haukar-HK 29-28 (15–13)Mörk Hauka (skot): Björgvin Þór Hólmgeirsson 9 (12), Tjörvi Þorgeirsson 5 (9), Einar Örn Jónsson 4 (4), Guðmundur Árni Ólafsson 3 (5), Þórður Rafn Guðmundsson 3 (6), Stefán Rafn Sigurmannsson 2 (7), Freyr Brynjarsson 2 (2), Heimir Óli Heimisson 1 (1).Mörk HK (skot): Bjarki Már Elísson 11/3 (12/4), Ólafur Bjarki Ragnarsson 4 (11), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 4 (11), Atli Karl Backmann 3 (4), Atli Ævar Ingólfsson 3 (5), Daníel Berg Grétarsson 1 (4), Sigurjón Björnsson 1 (2), Bjarki Már Gunnarsson 1 (1).FH-Afturelding 34-23 (17-7)Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 9, Baldvin Þorsteinsson 6, Örn Ingi Bjarkason 5, Ólafur Andrés Guðmundsson 5, Ólafur Gústafsson 3, Ari Magnús Þorgeirsson 2, Halldór Guðjónsson 2, Benedikt Reynir Kristinsson 1, Atli Rúnar Steinþórsson 1.Mörk Aftureldingar: Böðvar Ásgeirsson 5, Arnar Theódórsson 5, Sverrir hermansson 4, Þrándur Gíslason 4, Hilmar Stefánsson 2, Jón Andri Helgason 1, Bjarni Aron Þórðarson 1, Ásgeir Jónsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira