Mark Webber fljótastur í Katalóníu 8. mars 2011 16:42 Mark Webber hjá Red Bull. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Ástralinn Mark Webber á Red Bull var sneggstur allra í dag á fyrsta degi æfinga af fimm, sem Formúlu 1 lið verða við æfingar á Katalóníu brautinni á Spáni. Samkvæmt frétt á autosport.com í dag var tími hans, 1.22.544 betri en nokkur náði á æfingum á Katalóníu brautinni í síðasta mánuði. Hann náði tímanum þegar hann hermdi eftir einskonar tímatökuhring í morgun. Formúlu 1 lið munu halda árram að æfa á Katalóníu brautinni næstu fjóra daga, en upphaflega átti að keppa í Barein um næstu helgi. Mótið var fellt af dagskrá vegna pólitísks ástands í landinu. Mótshaldarar í Barein hafa tíma til 1. maí til að óska eftir því við FIA að setja mótið aftur á dagskrá á árinu, ef ástandið batnar í landinu. Tímarnir í dag 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.544s 97 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m22.910s + 0.366 74 3. Vitaly Petrov Renault 1m22.937s + 0.393 27 4. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m24.117s + 1.573 90 5. Nick Heidfeld Renault 1m24.735s + 2.191 20 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m25.039s + 2.495 38 7. Davide Valsecchi Lotus-Renault 1m25.406s + 2.862 50 8. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m26.004s + 3.460 48 9. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m26.030s + 3.486 31 10. Luiz Razia Lotus-Renault 1m26.723s + 4.179 29 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m32.060s + 9.516 57 Tímarnir frá autosport.com Formúla Íþróttir Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Ástralinn Mark Webber á Red Bull var sneggstur allra í dag á fyrsta degi æfinga af fimm, sem Formúlu 1 lið verða við æfingar á Katalóníu brautinni á Spáni. Samkvæmt frétt á autosport.com í dag var tími hans, 1.22.544 betri en nokkur náði á æfingum á Katalóníu brautinni í síðasta mánuði. Hann náði tímanum þegar hann hermdi eftir einskonar tímatökuhring í morgun. Formúlu 1 lið munu halda árram að æfa á Katalóníu brautinni næstu fjóra daga, en upphaflega átti að keppa í Barein um næstu helgi. Mótið var fellt af dagskrá vegna pólitísks ástands í landinu. Mótshaldarar í Barein hafa tíma til 1. maí til að óska eftir því við FIA að setja mótið aftur á dagskrá á árinu, ef ástandið batnar í landinu. Tímarnir í dag 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.544s 97 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m22.910s + 0.366 74 3. Vitaly Petrov Renault 1m22.937s + 0.393 27 4. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m24.117s + 1.573 90 5. Nick Heidfeld Renault 1m24.735s + 2.191 20 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m25.039s + 2.495 38 7. Davide Valsecchi Lotus-Renault 1m25.406s + 2.862 50 8. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m26.004s + 3.460 48 9. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m26.030s + 3.486 31 10. Luiz Razia Lotus-Renault 1m26.723s + 4.179 29 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m32.060s + 9.516 57 Tímarnir frá autosport.com
Formúla Íþróttir Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira