Roma tapaði í sjö marka leik eftir að hafa komist 3-0 yfir Stefán Árni Pálsson skrifar 20. febrúar 2011 16:55 Paloschi átti stórleik fyrir Genoa / mynd : getty images Sex leikir fóru fram nú síðdegis í ítalska boltanum, en þar ber helst að nefna 4-3 sigur Genoa gegn Roma. Roma komst fljótlega í 3-0 en Genoa menn gáfust ekki upp á náðu að innbyrða 4-3 sigur í ótrúlegum leik. Philippe Mexes kom Rómverjum yfir eftir sex mínútna leik og það var Nicolas Burdisso sem skoraði annað mark gestanna tíu mínútum síðar. Þegar fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleiknum skoraði kónugurinn sjálfur, Francesco Totti, og staðan var orðin 3-0 og sigur Roma lá í loftinu. Tveimur mínútum síðar hófst endurkoma Genoa en þá skoraði Rodrigo Palacio og minnkaði muninn. Á 68. mínútu náði Alberto Paloschi, leikmaður Genoa, að skora annað mark heimamanna. Rodrigo Palacio náði síðan að jafna metinn korteri fyrir leikslok og framundan voru æsispennandi lokamínútur. Alberto Paloschi kórónaði frábæran leik sinn á 85. mínútu þegar hann skoraði fjórða mark Genoa og innsiglaði sigurinn eftir magnaða endurkomu heimamanna. Toppliðið AC Milan vann góðan útisigur gegn Chievo 2-1. Robinho kom Milan yfir á 25. mínútu en Fernandes jafnaði metinn fyrir Chievo á 61. mínútu. Það var síðan Alexandre Pato sem tryggði Milan öll stigin þrjú átta mínútum fyrir leikslok.Önnur úrslit: Lazio 1 - 0 Bari Udinese 0 - 0 Brescia Parma 2 - 2 Cesena Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
Sex leikir fóru fram nú síðdegis í ítalska boltanum, en þar ber helst að nefna 4-3 sigur Genoa gegn Roma. Roma komst fljótlega í 3-0 en Genoa menn gáfust ekki upp á náðu að innbyrða 4-3 sigur í ótrúlegum leik. Philippe Mexes kom Rómverjum yfir eftir sex mínútna leik og það var Nicolas Burdisso sem skoraði annað mark gestanna tíu mínútum síðar. Þegar fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleiknum skoraði kónugurinn sjálfur, Francesco Totti, og staðan var orðin 3-0 og sigur Roma lá í loftinu. Tveimur mínútum síðar hófst endurkoma Genoa en þá skoraði Rodrigo Palacio og minnkaði muninn. Á 68. mínútu náði Alberto Paloschi, leikmaður Genoa, að skora annað mark heimamanna. Rodrigo Palacio náði síðan að jafna metinn korteri fyrir leikslok og framundan voru æsispennandi lokamínútur. Alberto Paloschi kórónaði frábæran leik sinn á 85. mínútu þegar hann skoraði fjórða mark Genoa og innsiglaði sigurinn eftir magnaða endurkomu heimamanna. Toppliðið AC Milan vann góðan útisigur gegn Chievo 2-1. Robinho kom Milan yfir á 25. mínútu en Fernandes jafnaði metinn fyrir Chievo á 61. mínútu. Það var síðan Alexandre Pato sem tryggði Milan öll stigin þrjú átta mínútum fyrir leikslok.Önnur úrslit: Lazio 1 - 0 Bari Udinese 0 - 0 Brescia Parma 2 - 2 Cesena
Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira