Saksóknari hefur kært forvera sinn Karen D. Kjartansdóttir skrifar 27. febrúar 2011 18:45 Saksóknari í efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra hefur kært forvera sinn í starfi fyrir ærumeiðingar, en hann gegnir nú embætti varasaksóknara í Landsdómi. Deilurnar munu hafa reynt mikið á samstarfsmenn. Lögreglan fer yfir málið. Miklir erfiðleikar munu hafa verið í samskiptum þeirra Öldu Hrannar Jóhannsdóttur núverandi saksóknara efnahagsbrota hjá embætti Ríkislögreglustjóra og forvera hennar í starfi Helga Magnúsar Gunnarssonar. Helgi fór í ótímabunduð leyfi frá efnahagsbrotadeildinni í fyrra eða eftir að hann var skipaður varasaksóknari í máli Geirs Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, fyrir Landsdómi. Kunnugir segja að samskiptaerfiðleikar þeirra á milli hafi reynt mjög á aðra starfsmenn efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Málið komst þó á annað stig fyrir um þremur vikum en þá kærði Alda Hrönn Helga til Ríkissaksóknara þar sem honum er gert að sök að hafa látið meiðandi og klúr fúkyrði falla um hana fyrir framan aðra embættismenn en þau ummæli mun hún telja varða við ákveðnar greinar hegningarlaga. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu annast nú málið en yfirmaður rannsóknarinnar er Jón H. B. Snorrason sem reyndar hefur líka gegnt embætti saksóknara efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Hvorki náðist í Öldu Hrönn né Helga Magnús í dag. Fréttastofa hafði samband við Ögmund Jónasson innanríkisráðherra sem sagðist ekki getað tjáð sig um málið að svo stöddu. Landsdómur Mál Helga Magnúsar Gunnarssonar Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira
Saksóknari í efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra hefur kært forvera sinn í starfi fyrir ærumeiðingar, en hann gegnir nú embætti varasaksóknara í Landsdómi. Deilurnar munu hafa reynt mikið á samstarfsmenn. Lögreglan fer yfir málið. Miklir erfiðleikar munu hafa verið í samskiptum þeirra Öldu Hrannar Jóhannsdóttur núverandi saksóknara efnahagsbrota hjá embætti Ríkislögreglustjóra og forvera hennar í starfi Helga Magnúsar Gunnarssonar. Helgi fór í ótímabunduð leyfi frá efnahagsbrotadeildinni í fyrra eða eftir að hann var skipaður varasaksóknari í máli Geirs Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, fyrir Landsdómi. Kunnugir segja að samskiptaerfiðleikar þeirra á milli hafi reynt mjög á aðra starfsmenn efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Málið komst þó á annað stig fyrir um þremur vikum en þá kærði Alda Hrönn Helga til Ríkissaksóknara þar sem honum er gert að sök að hafa látið meiðandi og klúr fúkyrði falla um hana fyrir framan aðra embættismenn en þau ummæli mun hún telja varða við ákveðnar greinar hegningarlaga. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu annast nú málið en yfirmaður rannsóknarinnar er Jón H. B. Snorrason sem reyndar hefur líka gegnt embætti saksóknara efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Hvorki náðist í Öldu Hrönn né Helga Magnús í dag. Fréttastofa hafði samband við Ögmund Jónasson innanríkisráðherra sem sagðist ekki getað tjáð sig um málið að svo stöddu.
Landsdómur Mál Helga Magnúsar Gunnarssonar Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira