Claudio Ranieri segir að Ítalía sé helvíti í samanburði við England Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 28. febrúar 2011 12:00 Claudio Ranieri fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea gagnrýnir harðlega ástandið í ítalska fótboltanum og segir hann að Ítalía sé helvíti í samanburði við England. Nordic Photos / Getty Claudio Ranieri fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea gagnrýnir harðlega ástandið í ítalska fótboltanum og segir hann að Ítalía sé helvíti í samanburði við England. Ranieri hætti nýverið störfum hjá Róma en hann var áður þjálfari hjá Juventus. „Í fótboltanum er til himnaríki og helvíti. Ef ég ber saman England og Ítalíu þá er helvíti á Ítalíu," sagði hinn 59 ára gamli þaulreyndi þjálfari sagði í sjónvarpsviðtali um helgina. Ranieri átti undir högg að sækja á þeim 18 mánuðum sem hann stýrði Róma en eftir 4-3 tap liðsins gegn Genoa sagði hann af sér störfum. Stuðningsmenn liðsins voru alls ekki sáttir við þjálfarann og óeirðir brutust út þegar hópur þeirra safnaðist saman í mótmælum sem beindust gegn þjálfaranum. Ranieri telur sig enn hafa eitthvað til málana að leggja sem þjálfari og hann hefur mikinn áhuga á að komast til England á ný. Hann gagnrýndi m.a. lykilmenn Róma á borð við Francesco Totti og segir Ranieri að Totti hafi unnið gegn sér á bak við tjöldin. „Of margir leikmenn taka eigin hagsmuni framyfir hag liðsins. Við vorum sammála um að dreifa álaginu en þegar leikmenn voru teknir af leikvelli þá leyndu þeir ekki vonbrigðum sínum. Það vantaði baráttuandann í lið Róma og of margir leikmenn lögðu sig ekki fram," sagði Ranieri. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Claudio Ranieri fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea gagnrýnir harðlega ástandið í ítalska fótboltanum og segir hann að Ítalía sé helvíti í samanburði við England. Ranieri hætti nýverið störfum hjá Róma en hann var áður þjálfari hjá Juventus. „Í fótboltanum er til himnaríki og helvíti. Ef ég ber saman England og Ítalíu þá er helvíti á Ítalíu," sagði hinn 59 ára gamli þaulreyndi þjálfari sagði í sjónvarpsviðtali um helgina. Ranieri átti undir högg að sækja á þeim 18 mánuðum sem hann stýrði Róma en eftir 4-3 tap liðsins gegn Genoa sagði hann af sér störfum. Stuðningsmenn liðsins voru alls ekki sáttir við þjálfarann og óeirðir brutust út þegar hópur þeirra safnaðist saman í mótmælum sem beindust gegn þjálfaranum. Ranieri telur sig enn hafa eitthvað til málana að leggja sem þjálfari og hann hefur mikinn áhuga á að komast til England á ný. Hann gagnrýndi m.a. lykilmenn Róma á borð við Francesco Totti og segir Ranieri að Totti hafi unnið gegn sér á bak við tjöldin. „Of margir leikmenn taka eigin hagsmuni framyfir hag liðsins. Við vorum sammála um að dreifa álaginu en þegar leikmenn voru teknir af leikvelli þá leyndu þeir ekki vonbrigðum sínum. Það vantaði baráttuandann í lið Róma og of margir leikmenn lögðu sig ekki fram," sagði Ranieri.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira