Geir og Davíð oftast nefndir 14. apríl 2010 06:00 Flestir helstu fjölmiðlar Vesturlanda hafa sagt frá skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið. „Íslenskir ráðamenn sekir um vanrækslu" er algengasta fyrirsögnin, og oftast minnst í því samhengi á Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóra. Í norska dagblaðinu Aftenposten er mikið gert úr því að íslenski seðlabankinn hafi hreinlega gleymt að framlengja samning um 500 milljón dala lán frá Alþjóðagreiðslubankanum í Sviss, og þetta sagt ein alvarlegustu mistökin sem gerð voru. Breskir fjölmiðlar beina athyglinni að Icesave-málinu. Breska ríkisútvarpið BBC segir niðurstöðu skýrslunnar, hvað þetta varðar, þá að „íslensk stjórnvöld hefðu átt að tryggja að breskir sparifjáreigendur á Icesave væru tryggðir í Bretlandi". Þá hefur grein Eiríks Bergmanns Einarssonar um skýrsluna á vef breska dagblaðsins Guardian vakið nokkra athygli. Þýska dagblaðið Die Welt skýrir eins frá vinnu nefndarinnar og segir að ummæli dagsins hafi komið í athugasemd lesanda við fréttina á Netinu: „Verið nú svo vænir, elsku Íslendingar, að gera svona líka hjá okkur."- gb Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Sjá meira
Flestir helstu fjölmiðlar Vesturlanda hafa sagt frá skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið. „Íslenskir ráðamenn sekir um vanrækslu" er algengasta fyrirsögnin, og oftast minnst í því samhengi á Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóra. Í norska dagblaðinu Aftenposten er mikið gert úr því að íslenski seðlabankinn hafi hreinlega gleymt að framlengja samning um 500 milljón dala lán frá Alþjóðagreiðslubankanum í Sviss, og þetta sagt ein alvarlegustu mistökin sem gerð voru. Breskir fjölmiðlar beina athyglinni að Icesave-málinu. Breska ríkisútvarpið BBC segir niðurstöðu skýrslunnar, hvað þetta varðar, þá að „íslensk stjórnvöld hefðu átt að tryggja að breskir sparifjáreigendur á Icesave væru tryggðir í Bretlandi". Þá hefur grein Eiríks Bergmanns Einarssonar um skýrsluna á vef breska dagblaðsins Guardian vakið nokkra athygli. Þýska dagblaðið Die Welt skýrir eins frá vinnu nefndarinnar og segir að ummæli dagsins hafi komið í athugasemd lesanda við fréttina á Netinu: „Verið nú svo vænir, elsku Íslendingar, að gera svona líka hjá okkur."- gb
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Sjá meira