Geir og Davíð oftast nefndir 14. apríl 2010 06:00 Flestir helstu fjölmiðlar Vesturlanda hafa sagt frá skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið. „Íslenskir ráðamenn sekir um vanrækslu" er algengasta fyrirsögnin, og oftast minnst í því samhengi á Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóra. Í norska dagblaðinu Aftenposten er mikið gert úr því að íslenski seðlabankinn hafi hreinlega gleymt að framlengja samning um 500 milljón dala lán frá Alþjóðagreiðslubankanum í Sviss, og þetta sagt ein alvarlegustu mistökin sem gerð voru. Breskir fjölmiðlar beina athyglinni að Icesave-málinu. Breska ríkisútvarpið BBC segir niðurstöðu skýrslunnar, hvað þetta varðar, þá að „íslensk stjórnvöld hefðu átt að tryggja að breskir sparifjáreigendur á Icesave væru tryggðir í Bretlandi". Þá hefur grein Eiríks Bergmanns Einarssonar um skýrsluna á vef breska dagblaðsins Guardian vakið nokkra athygli. Þýska dagblaðið Die Welt skýrir eins frá vinnu nefndarinnar og segir að ummæli dagsins hafi komið í athugasemd lesanda við fréttina á Netinu: „Verið nú svo vænir, elsku Íslendingar, að gera svona líka hjá okkur."- gb Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Sjá meira
Flestir helstu fjölmiðlar Vesturlanda hafa sagt frá skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið. „Íslenskir ráðamenn sekir um vanrækslu" er algengasta fyrirsögnin, og oftast minnst í því samhengi á Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóra. Í norska dagblaðinu Aftenposten er mikið gert úr því að íslenski seðlabankinn hafi hreinlega gleymt að framlengja samning um 500 milljón dala lán frá Alþjóðagreiðslubankanum í Sviss, og þetta sagt ein alvarlegustu mistökin sem gerð voru. Breskir fjölmiðlar beina athyglinni að Icesave-málinu. Breska ríkisútvarpið BBC segir niðurstöðu skýrslunnar, hvað þetta varðar, þá að „íslensk stjórnvöld hefðu átt að tryggja að breskir sparifjáreigendur á Icesave væru tryggðir í Bretlandi". Þá hefur grein Eiríks Bergmanns Einarssonar um skýrsluna á vef breska dagblaðsins Guardian vakið nokkra athygli. Þýska dagblaðið Die Welt skýrir eins frá vinnu nefndarinnar og segir að ummæli dagsins hafi komið í athugasemd lesanda við fréttina á Netinu: „Verið nú svo vænir, elsku Íslendingar, að gera svona líka hjá okkur."- gb
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent