Golf

Tiger launahæsti íþróttamaður heims

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Þó svo Tiger Woods hafi orðið af milljónum dollara í auglýsingatekjur þá er hann enn langlaunahæsti íþróttamaður heims samkvæmt lista Sports Illustrated.

Laun íþróttamanna eru enn að hækka þrátt fyrir heimskreppu en meðallaunin hækka um 11 prósent frá síðasta ári.

Inn í þessum launatölum eru vinningsfé, bónusar og auglýsingasamningar.

Tíu launahæstu íþróttamenn heims:

  • Tiger Woods (Golf)  90 milljónir dollara
  • Roger Federer (Tennis) 61,7
  • Phil Mickelson Golf)  61,6
  • Floyd Mayweather Jr. (Box) 60,2
  • LeBron James (Körfubolti)    45,7
  • Lionel Messi (Knattspyrna)   44
  • David Beckham (Knattspyrna)   40,5
  • Cristiano Ronaldo (Knattspyrna) 40
  • Manny Pacquiao (Box) 38
  • Ichiro Suzuki (Hafnabolti)   37



Fleiri fréttir

Sjá meira


×