Pönnusteikt rauðsprettuflök 2. nóvember 2010 04:00 Ingunn Mjöll Sigurðardóttir gaf okkur rauðsprettuuppskriftina sem er einföld og bragðgóð. Sælkeraklúbbur Ingunnar er frábær síða á Facebook þar sem hægt er að nálgast fjölbreyttar mataruppskriftir. Meðfylgjandi er auðveld uppskrift af pönnusteiktri rauðsprettu með hnetujógurtsósu að hætti Ingunnar.Aðalréttur fyrir fjóra:800 gr rauðsprettuflök1 epli afhýtt kjarnað og gróftsaxað3 msk saxaðar hnetur1 dl þurrt hvítvín1 dós hnetujógurtsalt og piparTil steikingar:2msk smjörhveiti2 eggAðferð: Flökin eru krydduð með salti og pipar,velt upp úr hveiti, siðan eggi og steikt í smjöri á pönnu sirka 1 mínútu á hvorri hlið. Þá eru flökin tekin til hliðar. Hnetunum, eplabitunum ásamt hvítvíni bætt út á og suðan látinn koma upp. Hnetujógurti blandað saman við og bragðbætt með salti og pipar. Flökin síðan færð upp á diska og hellið sósunni yfir.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir er með frábæra uppskriftarsíðu á Facebook. Sjá hér. Rauðspretta Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Sælkeraklúbbur Ingunnar er frábær síða á Facebook þar sem hægt er að nálgast fjölbreyttar mataruppskriftir. Meðfylgjandi er auðveld uppskrift af pönnusteiktri rauðsprettu með hnetujógurtsósu að hætti Ingunnar.Aðalréttur fyrir fjóra:800 gr rauðsprettuflök1 epli afhýtt kjarnað og gróftsaxað3 msk saxaðar hnetur1 dl þurrt hvítvín1 dós hnetujógurtsalt og piparTil steikingar:2msk smjörhveiti2 eggAðferð: Flökin eru krydduð með salti og pipar,velt upp úr hveiti, siðan eggi og steikt í smjöri á pönnu sirka 1 mínútu á hvorri hlið. Þá eru flökin tekin til hliðar. Hnetunum, eplabitunum ásamt hvítvíni bætt út á og suðan látinn koma upp. Hnetujógurti blandað saman við og bragðbætt með salti og pipar. Flökin síðan færð upp á diska og hellið sósunni yfir.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir er með frábæra uppskriftarsíðu á Facebook. Sjá hér.
Rauðspretta Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira