Erik Gíslason: Sumir vinanna eru örugglega öfundsjúkir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2010 19:45 Erik Gíslason. Mynd/Úr einkasafni Sænsk-íslenskur táningur fékk óvenjulegt boð um að æfa hjá ítalska stórliðinu AC Milan eftir að hafa heillað sænsku stórstjörnuna Zlatan Ibrahimovic út í garði. Erik Gíslason er 16 ára sænsk-íslenskur strákur sem æfir fótbolta í Malmö. Móðir hans er sænsk en faðir hans er íslenskur, Gísli Kristjánsson arkitekt. Gísli teiknaði hús í eigu sænska landsliðsmannins Zlatan Ibrahomovic sem leikur með AC Milan á Ítalíu. Erik sem hefur búið alla sína æfi í Svíþjóð, leikur sér oft í garðinum hjá Zlatan og í viðtali í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld lýsir hann sunnudeginum um síðustu helgi á þennan hátt. „Ég var að leika mér í fótbolta í garðinum með Zlatan Ibrahomovic og honum líkaði það sem hann sá. Hann tók upp síman og hringdi í forraáðmenn AC Milan. Næsta dag var ég síðan kominn í flug til Mílanó. Ég kom síðan aftur heim á laugardagmorguninn," sagði Erik Gíslason. „Það var mjög gaman að fá að æfa hjá AC Milan og ég lærði mjög mikið. Fólk þarna fékk tækifæri til að kynnast mér og sjá hvað ég gæti í fótbolta. Ég er örugglega betri fótboltamaður eftir þetta ævintýri," sagði Erik Gíslason. „Ég veit ekki hvort mér verði boðið þangað aftur en ég fæ að vita meira í næstu viku," segir Erik Gíslason og hann talaði líka um viðbrögð vinarhópsins. „Margir vina minna eru mjög ánægðir fyrir mína hönd að fá þetta tækifæri en auðvitað eru einhverjir þeirra öfundsjúkir. Það er allt í lagi því ég get tekið því," sagði Erik Gíslason sem viðurkennir að hann sé enn mjög hátt uppi eftir þessa ævintýraviku. „Ég er eiginilega ekki kominn niður á jörðina aftur. Þetta er alveg eins og í draumi, "sagði Erik Gíslason í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Ítalski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Sjá meira
Sænsk-íslenskur táningur fékk óvenjulegt boð um að æfa hjá ítalska stórliðinu AC Milan eftir að hafa heillað sænsku stórstjörnuna Zlatan Ibrahimovic út í garði. Erik Gíslason er 16 ára sænsk-íslenskur strákur sem æfir fótbolta í Malmö. Móðir hans er sænsk en faðir hans er íslenskur, Gísli Kristjánsson arkitekt. Gísli teiknaði hús í eigu sænska landsliðsmannins Zlatan Ibrahomovic sem leikur með AC Milan á Ítalíu. Erik sem hefur búið alla sína æfi í Svíþjóð, leikur sér oft í garðinum hjá Zlatan og í viðtali í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld lýsir hann sunnudeginum um síðustu helgi á þennan hátt. „Ég var að leika mér í fótbolta í garðinum með Zlatan Ibrahomovic og honum líkaði það sem hann sá. Hann tók upp síman og hringdi í forraáðmenn AC Milan. Næsta dag var ég síðan kominn í flug til Mílanó. Ég kom síðan aftur heim á laugardagmorguninn," sagði Erik Gíslason. „Það var mjög gaman að fá að æfa hjá AC Milan og ég lærði mjög mikið. Fólk þarna fékk tækifæri til að kynnast mér og sjá hvað ég gæti í fótbolta. Ég er örugglega betri fótboltamaður eftir þetta ævintýri," sagði Erik Gíslason. „Ég veit ekki hvort mér verði boðið þangað aftur en ég fæ að vita meira í næstu viku," segir Erik Gíslason og hann talaði líka um viðbrögð vinarhópsins. „Margir vina minna eru mjög ánægðir fyrir mína hönd að fá þetta tækifæri en auðvitað eru einhverjir þeirra öfundsjúkir. Það er allt í lagi því ég get tekið því," sagði Erik Gíslason sem viðurkennir að hann sé enn mjög hátt uppi eftir þessa ævintýraviku. „Ég er eiginilega ekki kominn niður á jörðina aftur. Þetta er alveg eins og í draumi, "sagði Erik Gíslason í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær.
Ítalski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Sjá meira