Leikmenn Jets sagðir hafa áreitt sjónvarpskonu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. september 2010 11:45 Sainz var ekki hrifin af framkomu leikmanna Jets. Stjórn NFL-deildarinnar er með til athugunar hegðun leikmanna New York Jets er kvenkynsfréttamaður heimsótti búningsklefa þeirra á dögunum. Ines Sainz hjá mexíkósku fréttastofunni TV Azteca var mætt til þess að taka viðtal við leikstjórnanda liðsins. Mark Sanchez, en hann er af mexíkóskum uppruna. Þar sem Sainz stóð inn í klefanum voru leikmenn liðsins með alls konar flaut og köll sem sjónvarpskonunni fannst vera áreitni. Sainz sagði á Twitter-síðu sinni að henni hefði liðið mjög illa. "Maður finnur vel fyrir því þegar það er verið að stara á mann og tala við á ákveðinn hátt. Mér leið ekki vel en ákvað að hundsa hegðunina," sagði Sainz sem sór einnig að hafa ekki kíkt á neitt en nokkrir leikmanna liðsins voru naktir er hún var þar. Hún ákvað að kvarta við NFL út af þessari hegðun og það er nú í þeirra höndum að ákveða hvort refsa eigi félaginu út af þessu atviki. Jason Taylor, leikmaður Jets, var spurður að því hvort þessi hegðun leikmanna liðsins hefði verið óviðeigandi? "Við látum yfirmenn deildarinnar um að finna út úr því. Ég vil sem minnst tjá mig um málið," sagði Taylor. Erlendar Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sjá meira
Stjórn NFL-deildarinnar er með til athugunar hegðun leikmanna New York Jets er kvenkynsfréttamaður heimsótti búningsklefa þeirra á dögunum. Ines Sainz hjá mexíkósku fréttastofunni TV Azteca var mætt til þess að taka viðtal við leikstjórnanda liðsins. Mark Sanchez, en hann er af mexíkóskum uppruna. Þar sem Sainz stóð inn í klefanum voru leikmenn liðsins með alls konar flaut og köll sem sjónvarpskonunni fannst vera áreitni. Sainz sagði á Twitter-síðu sinni að henni hefði liðið mjög illa. "Maður finnur vel fyrir því þegar það er verið að stara á mann og tala við á ákveðinn hátt. Mér leið ekki vel en ákvað að hundsa hegðunina," sagði Sainz sem sór einnig að hafa ekki kíkt á neitt en nokkrir leikmanna liðsins voru naktir er hún var þar. Hún ákvað að kvarta við NFL út af þessari hegðun og það er nú í þeirra höndum að ákveða hvort refsa eigi félaginu út af þessu atviki. Jason Taylor, leikmaður Jets, var spurður að því hvort þessi hegðun leikmanna liðsins hefði verið óviðeigandi? "Við látum yfirmenn deildarinnar um að finna út úr því. Ég vil sem minnst tjá mig um málið," sagði Taylor.
Erlendar Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sjá meira