Missi engan svefn yfir Veigari Hjalti Þór Hreinsson skrifar 3. september 2010 07:30 Veigar á æfingu í gær. Fréttablaðið/Anton Veigar Páll Gunnarsson hefur leikið frábærlega í Noregi allan sinn feril og fær sinn skerf af athygli þarlendra fjölmiðla fyrir stórleikinn í kvöld. Veigar hefur verið heitur með Stabæk undanfarið. Jon Knudsen verður í marki Norðmanna í kvöld. Hann spilar með Stabæk og segir Veigar góðan leikmann. "En ég er ekki að missa neinn svefn yfir honum," sagði Knudesn og bætti við að sjálfstraustið í hópnum væri mikið eftir sogur á Frökkum í vináttuleik í ágúst. Aftenbladet býst við því að Ísland stilli upp í 4-2-3-1 leikkerfi með tvo djúpa miðjumenn og að Veigar spili fyrir aftan Heiðar Helguson "í Guðjohnsen-stöðunni," eins og þeir kalla hana. "Það hentar Veigari vel," segja þeir. Alls eru sex leikmenn í íslenska hópnum á mála hjá liðum í Noregi. Aftenbladet slær því föstu að Birkir Bjarnason og Indriði Sigurðsson, samherjarnir hjá Viking, byrji báðir leikinn, ásamt Kristján Erni Sigurðssyni. Flestir fjölmiðlar erlendis eru varkárir en segja þó að ef allt sé eðlilegt eigi norska liðið að vinna. Aftenbladet segir þó að riðillinn megi alls ekki hefjast á því að liðið "kasti frá sér stigum gegn lélegasta liðinu í riðlinum." Innlendar Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Veigar Páll Gunnarsson hefur leikið frábærlega í Noregi allan sinn feril og fær sinn skerf af athygli þarlendra fjölmiðla fyrir stórleikinn í kvöld. Veigar hefur verið heitur með Stabæk undanfarið. Jon Knudsen verður í marki Norðmanna í kvöld. Hann spilar með Stabæk og segir Veigar góðan leikmann. "En ég er ekki að missa neinn svefn yfir honum," sagði Knudesn og bætti við að sjálfstraustið í hópnum væri mikið eftir sogur á Frökkum í vináttuleik í ágúst. Aftenbladet býst við því að Ísland stilli upp í 4-2-3-1 leikkerfi með tvo djúpa miðjumenn og að Veigar spili fyrir aftan Heiðar Helguson "í Guðjohnsen-stöðunni," eins og þeir kalla hana. "Það hentar Veigari vel," segja þeir. Alls eru sex leikmenn í íslenska hópnum á mála hjá liðum í Noregi. Aftenbladet slær því föstu að Birkir Bjarnason og Indriði Sigurðsson, samherjarnir hjá Viking, byrji báðir leikinn, ásamt Kristján Erni Sigurðssyni. Flestir fjölmiðlar erlendis eru varkárir en segja þó að ef allt sé eðlilegt eigi norska liðið að vinna. Aftenbladet segir þó að riðillinn megi alls ekki hefjast á því að liðið "kasti frá sér stigum gegn lélegasta liðinu í riðlinum."
Innlendar Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira