Útikennslustofa gjörónýt eftir bruna 15. júní 2010 05:00 Mikil skemmdarverk hafa verið unnin á útikennslustofu í grenndarskógi Selásskóla við Rauðavatn. „Þegar ég kom þarna að var búið að rústa þessu og kveikja í," segir Örn Árnason leikari, en hann gekk fram á skemmdarverkin á sunnudag. „Þetta er ákaflega sorglegt því þarna er margra ára vinna kennara og nemenda farin í súginn. Það er búið að taka mörg ár hjá skólanum að koma upp aðstöðu þarna." Í útikennslustofunni hafa nemendur skólans fengið lifandi náttúrufræðikennslu. Nú er hún nánast ónýt. Að auki eru nokkur tré við skólastofuna brunnin og mun líklega þurfa að saga þau niður. „Ég verð bara sorgmæddur þegar ég horfi upp á svona eyðileggingu." „Við höfum ekki fengið að eiga þetta mikið í friði, en skemmdarverkin hafa ekki gengið svona langt áður," segir Örn Halldórsson, skólastjóri Selásskóla. Hann segir að áður hafi borð verið brotin niður og skiltum hent. „Þetta er mjög leiðinlegt fyrir börnin sem eru að leggja vinnu í þetta." Örn segir þó að það þýði ekki að láta deigan síga og útikennslustofan verði byggð upp á nýjan leik. - þeb Fréttir Innlent Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Mikil skemmdarverk hafa verið unnin á útikennslustofu í grenndarskógi Selásskóla við Rauðavatn. „Þegar ég kom þarna að var búið að rústa þessu og kveikja í," segir Örn Árnason leikari, en hann gekk fram á skemmdarverkin á sunnudag. „Þetta er ákaflega sorglegt því þarna er margra ára vinna kennara og nemenda farin í súginn. Það er búið að taka mörg ár hjá skólanum að koma upp aðstöðu þarna." Í útikennslustofunni hafa nemendur skólans fengið lifandi náttúrufræðikennslu. Nú er hún nánast ónýt. Að auki eru nokkur tré við skólastofuna brunnin og mun líklega þurfa að saga þau niður. „Ég verð bara sorgmæddur þegar ég horfi upp á svona eyðileggingu." „Við höfum ekki fengið að eiga þetta mikið í friði, en skemmdarverkin hafa ekki gengið svona langt áður," segir Örn Halldórsson, skólastjóri Selásskóla. Hann segir að áður hafi borð verið brotin niður og skiltum hent. „Þetta er mjög leiðinlegt fyrir börnin sem eru að leggja vinnu í þetta." Örn segir þó að það þýði ekki að láta deigan síga og útikennslustofan verði byggð upp á nýjan leik. - þeb
Fréttir Innlent Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira