New Orleans Saints er NFL-meistari Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. febrúar 2010 09:00 Drew Brees, leikstjórnandi Saints, var valinn maður leiksins. Nordic Photos/AP New Orleans Saints vann Ofurskálarleikinn í fyrsta skipti í sögu félagsins í nótt og er því meistari í NFL-deildinni. Saints vann sigur á Indianapolis Colts, 31-17, í leiknum í nótt en Colts var talið vera sigurstranglegra liðið fyrir leikinn. Colts byrjaði leikinn betur og komst í 10-0. Saints svaraði með tveimur vallarmörkum og staðan 10-6 í hálfleik. Saints byrjaði síðari hálfleik snilldarlega, vann boltann og skoraði snertimark í sinni fyrstu sókn, 13-10 fyrir Saints. Peyton Manning, leikstjórnandi Colts, svaraði að bragði með því að keyra sitt lið alla leið og komast aftur yfir, 17-13. Saints skoraði vallarmark og svo aftur er Jeremy Shockey greip boltann fyrir snertimarki. Saints reyndi svo að skora tvö aukastig sem heppnaðist með naumindum. 24-17 fyrir Saints. Colts fékk lokasókn til þess að jafna leikinn og redda framlengingu. Þar varð Manning á skelfileg mistök er hann kastaði boltanum í fangið á Tracy Porter, varnarmanni Saints, sem hljóp með boltann alla leið í markið og gulltryggði sigur Saints. Drew Brees, leikstjórnandi Saints, var magnaður í leiknum en hann kláraði 32 sendingar og jafnaði þar með met Tom Brady. Brees var verðskuldað útnefndur besti maður leiksins. Erlendar Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjá meira
New Orleans Saints vann Ofurskálarleikinn í fyrsta skipti í sögu félagsins í nótt og er því meistari í NFL-deildinni. Saints vann sigur á Indianapolis Colts, 31-17, í leiknum í nótt en Colts var talið vera sigurstranglegra liðið fyrir leikinn. Colts byrjaði leikinn betur og komst í 10-0. Saints svaraði með tveimur vallarmörkum og staðan 10-6 í hálfleik. Saints byrjaði síðari hálfleik snilldarlega, vann boltann og skoraði snertimark í sinni fyrstu sókn, 13-10 fyrir Saints. Peyton Manning, leikstjórnandi Colts, svaraði að bragði með því að keyra sitt lið alla leið og komast aftur yfir, 17-13. Saints skoraði vallarmark og svo aftur er Jeremy Shockey greip boltann fyrir snertimarki. Saints reyndi svo að skora tvö aukastig sem heppnaðist með naumindum. 24-17 fyrir Saints. Colts fékk lokasókn til þess að jafna leikinn og redda framlengingu. Þar varð Manning á skelfileg mistök er hann kastaði boltanum í fangið á Tracy Porter, varnarmanni Saints, sem hljóp með boltann alla leið í markið og gulltryggði sigur Saints. Drew Brees, leikstjórnandi Saints, var magnaður í leiknum en hann kláraði 32 sendingar og jafnaði þar með met Tom Brady. Brees var verðskuldað útnefndur besti maður leiksins.
Erlendar Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjá meira