Fari Mourinho til Real Madrid fær Rafa Benítez símtal frá Inter Hjalti Þór Hreinsson skrifar 11. maí 2010 11:12 Rafa Benítez. Getty Images Innanhússlagur hjá Real Madrid ræður því hvort Jose Mourinho taki við knattspyrnuliði félagsins eða ekki. Samningur hans er tilbúinn og hann vill taka við, en óvíst er hvort af því verði. Forsetinn Florentino Perez vill losna við Manuel Pellegrini sem stjóra, jafnvel þó að hann steli La Liga titlinum af Barcelona. Ástæðan eru tvö töp gegn erkifjendunum á tímabilinu og slakur árangur í Meistaradeildinni. Pellegrini greindi einnig frá því að það hafi ekki verið sín ákvörðun að selja þá Arjen Robben og Wesley Sneijder, sem fór í skapið á Perez sem tók ákvörðunina. Sá sem vill halda Pellegrini er Jorge Valdano framkvæmdastjóri. Pellegrini hefur unnið 31 af 37 deildarleikjum og stuðningsmenn félagsins vilja fara að sjá stöðugleika hjá félaginu. Þá eru þeir einnig hræddir um að stíll Mourinho, sem er frekar varnarsinnaður, henti ekki Real Madrid. En ef Mourinho tekur við Real má Rafael Benítez búast við að fá símtal frá Inter Milan. Þetta segir Guillem Balague blaðamaður, sem er einkar vel víraður inn í bæði Real Madrid og Liverpool. Framtíð Benítez hjá Liverpool er enn ekki skýr en áhugi Juventus á honum virðist vera að dvína. Ástæðan er hversu langan tíma málin taka hjá Benítez, sem ætti þó ekki í neinum vandræðum með að finna sér vinnu fari hann frá Liverpool. Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
Innanhússlagur hjá Real Madrid ræður því hvort Jose Mourinho taki við knattspyrnuliði félagsins eða ekki. Samningur hans er tilbúinn og hann vill taka við, en óvíst er hvort af því verði. Forsetinn Florentino Perez vill losna við Manuel Pellegrini sem stjóra, jafnvel þó að hann steli La Liga titlinum af Barcelona. Ástæðan eru tvö töp gegn erkifjendunum á tímabilinu og slakur árangur í Meistaradeildinni. Pellegrini greindi einnig frá því að það hafi ekki verið sín ákvörðun að selja þá Arjen Robben og Wesley Sneijder, sem fór í skapið á Perez sem tók ákvörðunina. Sá sem vill halda Pellegrini er Jorge Valdano framkvæmdastjóri. Pellegrini hefur unnið 31 af 37 deildarleikjum og stuðningsmenn félagsins vilja fara að sjá stöðugleika hjá félaginu. Þá eru þeir einnig hræddir um að stíll Mourinho, sem er frekar varnarsinnaður, henti ekki Real Madrid. En ef Mourinho tekur við Real má Rafael Benítez búast við að fá símtal frá Inter Milan. Þetta segir Guillem Balague blaðamaður, sem er einkar vel víraður inn í bæði Real Madrid og Liverpool. Framtíð Benítez hjá Liverpool er enn ekki skýr en áhugi Juventus á honum virðist vera að dvína. Ástæðan er hversu langan tíma málin taka hjá Benítez, sem ætti þó ekki í neinum vandræðum með að finna sér vinnu fari hann frá Liverpool.
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira