Komast Edda og Ólína líka í bikaúrslitaleikinn? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2010 15:00 Edda Garðarsdóttir fagnar hér marki með íslenska landsliðinu. Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir eiga möguleika á að komast í bikarúrslitaleikinn í Svíþjóð þegar lið þeirra KIF Örebro mætir Linköpings FC í seinni undanúrslitaleiknum í dag. Vinni Örebro-liðið er ljóst að það verður Íslendingaslagur í úrslitaleiknum því Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar í Djurgården eru komnar í úrslit eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Hammarby í hinum undanúrslitaleiknum sem fram fór fyrir helgi. Leið Örebro í undanúrslitin hefur verið dramatísk því liðið vann Tyresö FF í framlengingu, Gideonsbergs IF eftir vítakeppni og loks 1-0 sigur á toppliði LdB FC Malmö í átta liða úrslitum með sigurmarki á 86. mínútu. Þær Edda og Ólína þekkja það að verða bikarmeistarar saman því þær unnu bikarinn tvö síðustu tímabil sín með KR (2007 og 2008) og komust auk þess í bikaúrslitaleikinn fjögur síðustu sumurin sín á Íslandi. Leikurinn hefst klukkan 19.00 eða klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Sjá meira
Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir eiga möguleika á að komast í bikarúrslitaleikinn í Svíþjóð þegar lið þeirra KIF Örebro mætir Linköpings FC í seinni undanúrslitaleiknum í dag. Vinni Örebro-liðið er ljóst að það verður Íslendingaslagur í úrslitaleiknum því Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar í Djurgården eru komnar í úrslit eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Hammarby í hinum undanúrslitaleiknum sem fram fór fyrir helgi. Leið Örebro í undanúrslitin hefur verið dramatísk því liðið vann Tyresö FF í framlengingu, Gideonsbergs IF eftir vítakeppni og loks 1-0 sigur á toppliði LdB FC Malmö í átta liða úrslitum með sigurmarki á 86. mínútu. Þær Edda og Ólína þekkja það að verða bikarmeistarar saman því þær unnu bikarinn tvö síðustu tímabil sín með KR (2007 og 2008) og komust auk þess í bikaúrslitaleikinn fjögur síðustu sumurin sín á Íslandi. Leikurinn hefst klukkan 19.00 eða klukkan 17.00 að íslenskum tíma.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Sjá meira