Fischer frábitinn svona meðferð 5. júlí 2010 14:47 Gröf Fischer í dag eftir uppgröftinn í nótt. Einar S. Einarsson, einn af forsvarsmönnum RJF hópsins, gagnrýnir uppgröftinn á líki skákmeistarans Bobby Fischer. Hann segir að eðlilegra hefði verið að leita fyrst að lífsýnum í íbúð Fischer, það hafi hins vegar ekki verið gert. „Mér finnst undarlega að þessu staðið," segir Einar S. Einarsson en RJF hópurinn stóð að björgun Fischer og komu hans til landsins. „Það hefði verið eðlilegra að þrengja fyrst hringinn, eða sönnunarbyrgðina, með að leita fyrst eftir lífsýnum í íbúð Fischers. Til dæmis að hárum eða nöglum sem hann gæti hafa klippt af sér." Það var hins vegar ekki gert, að sögn Einars. „Það var leitað eftir blóðprufum á Landspítalanum þar sem hann lá veikur en blóðprufur eru aðeins geymdar í þrjá mánuði svo það var of seint." Einar segir engu að síður nauðsynlegt að fá þetta á hreint. „En ég hef enga trú á því hann eigi þetta barn þó hann hafi gert sér dælt við það og stutt móðirina fjárhagslega," bætir hann við. Einar segir merkilegt að Fischer sé eini skákmeistarinn sem ávalt kemst á forsíður heimsblaðanna þrátt fyrir að hann sé látinn. En allir helstu fjölmiðlar heims hafa greint frá uppgreftrinum á líki Fischers nú í dag. „Ég held hann hefði verið mjög frábrugðinn svona aðferðum," segir Einar um uppgröftrinn á líki stórmeistarans - sem sneri sér ekki við í gröfinni heldur var grafinn upp. Innlent Tengdar fréttir Líkamsleifar Fischers grafnar upp í morgun „Það er búið að fullnægja dómi Hæstaréttar,“ svaraði Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, þegar hann var spurður hvort búið væri að grafa upp líkamsleifar skáksnillingsins Bobby Fischers. 5. júlí 2010 09:59 Grafir hafa áður verið opnaðar Engin fordæmi eru fyrir því að gröf sé opnuð eftir dómsúrskurð líkt og gert var í nótt með gröf Bobbys Fischer. Þórsteinn Ragnarsson, 5. júlí 2010 15:06 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Sjá meira
Einar S. Einarsson, einn af forsvarsmönnum RJF hópsins, gagnrýnir uppgröftinn á líki skákmeistarans Bobby Fischer. Hann segir að eðlilegra hefði verið að leita fyrst að lífsýnum í íbúð Fischer, það hafi hins vegar ekki verið gert. „Mér finnst undarlega að þessu staðið," segir Einar S. Einarsson en RJF hópurinn stóð að björgun Fischer og komu hans til landsins. „Það hefði verið eðlilegra að þrengja fyrst hringinn, eða sönnunarbyrgðina, með að leita fyrst eftir lífsýnum í íbúð Fischers. Til dæmis að hárum eða nöglum sem hann gæti hafa klippt af sér." Það var hins vegar ekki gert, að sögn Einars. „Það var leitað eftir blóðprufum á Landspítalanum þar sem hann lá veikur en blóðprufur eru aðeins geymdar í þrjá mánuði svo það var of seint." Einar segir engu að síður nauðsynlegt að fá þetta á hreint. „En ég hef enga trú á því hann eigi þetta barn þó hann hafi gert sér dælt við það og stutt móðirina fjárhagslega," bætir hann við. Einar segir merkilegt að Fischer sé eini skákmeistarinn sem ávalt kemst á forsíður heimsblaðanna þrátt fyrir að hann sé látinn. En allir helstu fjölmiðlar heims hafa greint frá uppgreftrinum á líki Fischers nú í dag. „Ég held hann hefði verið mjög frábrugðinn svona aðferðum," segir Einar um uppgröftrinn á líki stórmeistarans - sem sneri sér ekki við í gröfinni heldur var grafinn upp.
Innlent Tengdar fréttir Líkamsleifar Fischers grafnar upp í morgun „Það er búið að fullnægja dómi Hæstaréttar,“ svaraði Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, þegar hann var spurður hvort búið væri að grafa upp líkamsleifar skáksnillingsins Bobby Fischers. 5. júlí 2010 09:59 Grafir hafa áður verið opnaðar Engin fordæmi eru fyrir því að gröf sé opnuð eftir dómsúrskurð líkt og gert var í nótt með gröf Bobbys Fischer. Þórsteinn Ragnarsson, 5. júlí 2010 15:06 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Sjá meira
Líkamsleifar Fischers grafnar upp í morgun „Það er búið að fullnægja dómi Hæstaréttar,“ svaraði Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, þegar hann var spurður hvort búið væri að grafa upp líkamsleifar skáksnillingsins Bobby Fischers. 5. júlí 2010 09:59
Grafir hafa áður verið opnaðar Engin fordæmi eru fyrir því að gröf sé opnuð eftir dómsúrskurð líkt og gert var í nótt með gröf Bobbys Fischer. Þórsteinn Ragnarsson, 5. júlí 2010 15:06