Leiðbeiningar vegna öskufalls 15. apríl 2010 17:36 Myndir frá gosinu fyrstu dagana. Umhverfisstofnun hefur sent leiðbeiningar til almennings um það hvernig skal bregðast við loftmengun sem fylgir öskufalli frá eldgosum. Leiðbeiningarnar eru eftirfarandi: Talsverð loftmengun fylgir öskufalli frá eldgosinu í Eyjafjallajökli, ekki síst fínni hluta þess. Umhverfisstofnun hefur tekið saman eftirfarandi leiðbeiningar fyrir almenning vegna gjóskufalls frá eldgosinu í Eyjafjallajökli. Fínasti hluti gjóskunnar flokkast sem svifryk. Umhverfisstofnun mun birta niðurstöður mælinga á svifryki eftir tökum. Öskusýni frá Mýrdalssandi sem Jarðvísindastofnun HÍ lét Umhverfisstofnun í té var sent í kornastærðargreiningu hjá Nýsköpunarmiðstöð. Niðurstöður sýna að um fjórðungur kornanna eru svifryk, það er minna en 10 míkron. Svifryk á greiða leið niður í lungu og getur haft óæskileg áhrif á heilsu. Þar sem er sýnilegt öskufall er fólki ráðlagt að vera ekki á ferli að óþörfu. Ef fólk fer út að hafa grímu eða blautan klút fyrir vitjum. Börn og þeir sem eru með öndunarfærasjúkdóma skulu halda sig innandyra. Ráðlagt að nota hlífðargleraugu. Loka gluggum og hækka í ofnum til að draga úr því að ryk smjúgi inn. Hugsanlega þarf að þétta glugga. Fínni hluti gjóskunnar er ekki síður varasamur fyrir öndunarfærin en sjálft öskufallið og getur borist víða. Gott er að hafa blautan klút eða rykgrímu, einkanlega fyrir börn og þá sem eru með viðkvæm öndurfæri. Öskusýni frá Mýrdalssandi sem Jarðvísindastofnun HÍ lét Umhverfisstofnun í té var sent í kornastærðargreiningu hjá Nýsköpunarmiðstöð. Niðurstöður sýna að um fjórðungur kornanna eru svifryk, það er minna en 10 míkron. Svifryk á greiða leið niður í lungu og getur haft óæskileg áhrif á heilsu. Umhverfisstofnun hefur ákveðið að setja upp svifryksmæli austan við gosið til að mæla svifryksmengun lengra frá gosstöðvunum en þar sem er sýnilegt öskufall. Mælinga er að vænta á morgun (föstudag). Mælingar á Reyðarfirði sýna ekki aukningu í styrk brennisteinsdíoxíðs (SO2). Auk þess eru svifryksmælistöðvar í Reykjavík og á Akureyri. Umhverfisstofnun mun birta niðurstöður mælinga á svifryki eftir tökum. Einkenni. Öndunarfærum Nefrennsli og erting í nefi Særindi í hálsi og hósti Fólk sem þjáist af lungnasjúkdómum, t.d. astma, getur fengið berkjubólgur sem varar í marga daga og lýsa sér í hósta, uppgangi og öndunarerfiðleikum Augum Gosaska getur ert augu einkum ef augnlinsur eru notaðar. Tilfinning um aðskotahlut Augnsærindi, kláði, blóðhlaupin augu Útferð og tárarennsli Skrámur á sjónhimnu Bráð augnbólga, ljósfælni Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Erlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Fleiri fréttir Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Sjá meira
Umhverfisstofnun hefur sent leiðbeiningar til almennings um það hvernig skal bregðast við loftmengun sem fylgir öskufalli frá eldgosum. Leiðbeiningarnar eru eftirfarandi: Talsverð loftmengun fylgir öskufalli frá eldgosinu í Eyjafjallajökli, ekki síst fínni hluta þess. Umhverfisstofnun hefur tekið saman eftirfarandi leiðbeiningar fyrir almenning vegna gjóskufalls frá eldgosinu í Eyjafjallajökli. Fínasti hluti gjóskunnar flokkast sem svifryk. Umhverfisstofnun mun birta niðurstöður mælinga á svifryki eftir tökum. Öskusýni frá Mýrdalssandi sem Jarðvísindastofnun HÍ lét Umhverfisstofnun í té var sent í kornastærðargreiningu hjá Nýsköpunarmiðstöð. Niðurstöður sýna að um fjórðungur kornanna eru svifryk, það er minna en 10 míkron. Svifryk á greiða leið niður í lungu og getur haft óæskileg áhrif á heilsu. Þar sem er sýnilegt öskufall er fólki ráðlagt að vera ekki á ferli að óþörfu. Ef fólk fer út að hafa grímu eða blautan klút fyrir vitjum. Börn og þeir sem eru með öndunarfærasjúkdóma skulu halda sig innandyra. Ráðlagt að nota hlífðargleraugu. Loka gluggum og hækka í ofnum til að draga úr því að ryk smjúgi inn. Hugsanlega þarf að þétta glugga. Fínni hluti gjóskunnar er ekki síður varasamur fyrir öndunarfærin en sjálft öskufallið og getur borist víða. Gott er að hafa blautan klút eða rykgrímu, einkanlega fyrir börn og þá sem eru með viðkvæm öndurfæri. Öskusýni frá Mýrdalssandi sem Jarðvísindastofnun HÍ lét Umhverfisstofnun í té var sent í kornastærðargreiningu hjá Nýsköpunarmiðstöð. Niðurstöður sýna að um fjórðungur kornanna eru svifryk, það er minna en 10 míkron. Svifryk á greiða leið niður í lungu og getur haft óæskileg áhrif á heilsu. Umhverfisstofnun hefur ákveðið að setja upp svifryksmæli austan við gosið til að mæla svifryksmengun lengra frá gosstöðvunum en þar sem er sýnilegt öskufall. Mælinga er að vænta á morgun (föstudag). Mælingar á Reyðarfirði sýna ekki aukningu í styrk brennisteinsdíoxíðs (SO2). Auk þess eru svifryksmælistöðvar í Reykjavík og á Akureyri. Umhverfisstofnun mun birta niðurstöður mælinga á svifryki eftir tökum. Einkenni. Öndunarfærum Nefrennsli og erting í nefi Særindi í hálsi og hósti Fólk sem þjáist af lungnasjúkdómum, t.d. astma, getur fengið berkjubólgur sem varar í marga daga og lýsa sér í hósta, uppgangi og öndunarerfiðleikum Augum Gosaska getur ert augu einkum ef augnlinsur eru notaðar. Tilfinning um aðskotahlut Augnsærindi, kláði, blóðhlaupin augu Útferð og tárarennsli Skrámur á sjónhimnu Bráð augnbólga, ljósfælni
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Erlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Fleiri fréttir Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Sjá meira