Sveinbjörn: Fúlir í kvöld en brosum kannski á morgun Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 24. apríl 2010 18:35 Sveinbjörn Pétursson. Mynd/Stefán „Það er hundleiðinlegt að eiga fínan dag annan leikinn í röð en það dugar ekki," sagði Sveinbjörn Pétursson, markvörður HK, eftir tap gegn Haukum í öðrum leik liðanna í undanúrslitaviðureign N1-deild karla í handbolta. Leiknum lauk með tveggja marka sigri Hauka 19-21 og HK-menn eru á leið í sumarfrí. „Þetta er hópíþrótt og vantaði fleiri til að stíga upp og sóknarlega áttum við marga inni. Mér finnst í raun ótrúlegt að við höfum náð að skora nítján mörk," bætti Sveinbjörn við. HK-menn voru lengi að finna taktinn í sókninni og var það ekki fyrr en síðustu tíu mínúturnar sem að þeir söxuðu á forskotið og náðu að jafna í kjölfarið. En Haukarnir kláruðu leikinn og segir Sveinbjörn að menn hafi vaknað alltof seint. „Það var bara of seint í rassinn gripið hjá okkur að fara vakna þá. Þeir voru kannski klaufar að vera ekki búnir að skilja ekki eftir en við fengum séns til að koma okkur inn í leikinn og gerðum það. En við vorum svo óheppnir í endan og nýttum ekki sénsinn. Sveinbjörn segir samt sem áður að sínir menn í HK geta verið ánægðir með veturinn. „Ég held að við HK-ingar getum bara verið stoltir af þessum vetri. Það bjóst enginn við neinu af okkur og flest liðin voru búin að afskrifa okkur en við bara sýndum það að við áttum helling inni. Þetta er flottur hópur og margir ungir strákar sem fengu að spila lykilhlutverk í þessu liði og leystu það mjög vel. Svo má ekki gleyma Vilhelm Gauta og Bjarka Má en þeir eru búnir að vera frábærir í vetur og ég á þeim persónulega mikið að þakka. „Við verðum fúlir í kvöld en brosum kannski á morgun," sagði þessi magnaði markvörður í leikslok. Olís-deild karla Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Sjá meira
„Það er hundleiðinlegt að eiga fínan dag annan leikinn í röð en það dugar ekki," sagði Sveinbjörn Pétursson, markvörður HK, eftir tap gegn Haukum í öðrum leik liðanna í undanúrslitaviðureign N1-deild karla í handbolta. Leiknum lauk með tveggja marka sigri Hauka 19-21 og HK-menn eru á leið í sumarfrí. „Þetta er hópíþrótt og vantaði fleiri til að stíga upp og sóknarlega áttum við marga inni. Mér finnst í raun ótrúlegt að við höfum náð að skora nítján mörk," bætti Sveinbjörn við. HK-menn voru lengi að finna taktinn í sókninni og var það ekki fyrr en síðustu tíu mínúturnar sem að þeir söxuðu á forskotið og náðu að jafna í kjölfarið. En Haukarnir kláruðu leikinn og segir Sveinbjörn að menn hafi vaknað alltof seint. „Það var bara of seint í rassinn gripið hjá okkur að fara vakna þá. Þeir voru kannski klaufar að vera ekki búnir að skilja ekki eftir en við fengum séns til að koma okkur inn í leikinn og gerðum það. En við vorum svo óheppnir í endan og nýttum ekki sénsinn. Sveinbjörn segir samt sem áður að sínir menn í HK geta verið ánægðir með veturinn. „Ég held að við HK-ingar getum bara verið stoltir af þessum vetri. Það bjóst enginn við neinu af okkur og flest liðin voru búin að afskrifa okkur en við bara sýndum það að við áttum helling inni. Þetta er flottur hópur og margir ungir strákar sem fengu að spila lykilhlutverk í þessu liði og leystu það mjög vel. Svo má ekki gleyma Vilhelm Gauta og Bjarka Má en þeir eru búnir að vera frábærir í vetur og ég á þeim persónulega mikið að þakka. „Við verðum fúlir í kvöld en brosum kannski á morgun," sagði þessi magnaði markvörður í leikslok.
Olís-deild karla Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Sjá meira