Superbowl árið 2014 utandyra um miðjan vetur Hjalti Þór Hreinsson skrifar 26. maí 2010 11:00 Meadowlands leikvangurinn er býsna flottur. Mynd/AP Það er oft mikill kuldi í New York á veturna. Eigendur NFL-liðanna ákváðu samt að kjósa um að Superbowl leikurinn árið 2014 færi fram þar, á nýjum og stórkostlegum leikvangi. Áður þurfti í það minnsta 10 stiga hita úti eða innanhússhöll fyrir leikinn. Hitinn hefur verið í það minnsta 14 gráður síðan 1975 þegar hann fór niður í 8 gráður. Flórída og Kalifornía eru oft valin af þessari ástæðu, veðurfarinu. Leikurinn fer fram í byrjun febrúar 2014. Mesti meðalhiti í New York þá eru 4 gráður en lægst -3. Snjókoma er mjög tíð á þessum tíma. „Það er bara ein New York," sagði John Mara annar eigandi New York Giants og Michael Bidwill forseti Arizona Cardinals sagði: „Við munum allir biðja til Guðs um að það snjói ekki þennan dag." Leikurinn verður á hinum stórfenglega Meadowlands leikvangi sem New York Jets og Giants munu nota á þessu ári í fyrsta sinn. Hann tekur 83 þúsund manns í sæti og er dýrasti leikvangur sem hefur verið byggður. Hann kostar 1,6 milljarð bandaríkjadala. Sérstök lýsing utan á vellinum skiptir um lit eftir því hvort liðið er að spila. Einnig er hægt að hafa aðra liti, til dæmis fyrir tónleika. Þannig geta liðin komið sér upp sérstöðu varðandi útlit þrátt fyrir að leikvangurinn sé hinn sami. 120 metra langur og 12 metra hár veggur verður inni í leikvangnum. Hann mun sýna myndir af leikmönnum og fleira. Bandaríkjamenn vilja einnig nota leikvanginn fyrir HM 2018 eða 2022 sem landið sækir um. Erlendar Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Sjá meira
Það er oft mikill kuldi í New York á veturna. Eigendur NFL-liðanna ákváðu samt að kjósa um að Superbowl leikurinn árið 2014 færi fram þar, á nýjum og stórkostlegum leikvangi. Áður þurfti í það minnsta 10 stiga hita úti eða innanhússhöll fyrir leikinn. Hitinn hefur verið í það minnsta 14 gráður síðan 1975 þegar hann fór niður í 8 gráður. Flórída og Kalifornía eru oft valin af þessari ástæðu, veðurfarinu. Leikurinn fer fram í byrjun febrúar 2014. Mesti meðalhiti í New York þá eru 4 gráður en lægst -3. Snjókoma er mjög tíð á þessum tíma. „Það er bara ein New York," sagði John Mara annar eigandi New York Giants og Michael Bidwill forseti Arizona Cardinals sagði: „Við munum allir biðja til Guðs um að það snjói ekki þennan dag." Leikurinn verður á hinum stórfenglega Meadowlands leikvangi sem New York Jets og Giants munu nota á þessu ári í fyrsta sinn. Hann tekur 83 þúsund manns í sæti og er dýrasti leikvangur sem hefur verið byggður. Hann kostar 1,6 milljarð bandaríkjadala. Sérstök lýsing utan á vellinum skiptir um lit eftir því hvort liðið er að spila. Einnig er hægt að hafa aðra liti, til dæmis fyrir tónleika. Þannig geta liðin komið sér upp sérstöðu varðandi útlit þrátt fyrir að leikvangurinn sé hinn sami. 120 metra langur og 12 metra hár veggur verður inni í leikvangnum. Hann mun sýna myndir af leikmönnum og fleira. Bandaríkjamenn vilja einnig nota leikvanginn fyrir HM 2018 eða 2022 sem landið sækir um.
Erlendar Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn