Hafnarbolti, krikket og körfubolti borga miklu hærri laun en enska úrvalsdeildin Hjalti Þór Hreinsson skrifar 29. mars 2010 19:45 Hæst launaðasti leikmaður í heimi, Alex Rodriguez hjá NY Yankees. Nordicphotos/Getty Images New York Yankees borga leikmönnum hafnaboltaliðsins um 90.000 pund að meðaltali á viku. Það eru rúmlega 17 milljónir íslenskra króna á gengi dagsins. Há laun knattspyrnumanna á Englandi, sem mörgum þykir nóg um, blikna í samanburði við þessar tölur. Real Madrid og Barcelona koma næst á listanum yfir félög sem borga best. Chelsea er svo í fjórða sæti með 68.000 pund að meðaltali á viku og er eina félagið á Englandi sem kemst á topp 10 listann. Tekið skal fram að miðað er við leikmenn í aðalliði félaganna, ekki varalið eða unglingalið. Manchester United er í fjórtánda sæti og er ásamt Chelsea eina félagið úr ensku úrvalsdeildinni á topp 30 listanum. Tölurnar eru frá tímabilinu 2007/2008, áður en Manchester City fór að borga hæstu launin á Englandi. Aðrar tölur eru frá árinu 2009. Í sætum fimm til ellefu eru félög úr NBA-körfuboltanum en sú deild borgar bestu laun í heimi. Á eftir henni kemur úrvalsdeildin í krikket á Indlandi, þá MLB-deildin í hafnarbolta og loks enska úrvalsdeildin. Tölurnar koma frá leikmannasamtökum og opinberum gögnum frá félögum, sem eru mun opnari í Bandaríkjunum en til dæmis á Englandi. Bónusar og aukagreiðslur eru ekki inni í tölunum.Listi yfir 10 efstu félög í heimi - laun á ári til leikmanna1. NY Yankees: MLB-deildin. £4,674,644 (£89,897 á viku) Hæstu launin: Alex Rodriguez £20,130,0002. Real Madrid: La Liga deildin. £4,235,110 (£81,444 á viku) Hæstu launin: Óvíst.3. Barcelona: La Liga deildin. £4,067,200 (£78,231 á viku) Hæstu launin: Óvíst.4. Chelsea: Enska úrvalsdeildin. £3,585,185 (£68,946 á viku) Hæstu launin: Óvíst.5. Dallas Mavericks: NBA. £3,553,823 (£68,343 á viku) Hæstu launin: Jason Kidd £13,036,9206. LA Lakers: NBA. £3,409,281 (£65,563 á viku) Hæstu launin: Kobe Bryant £12,970,1257. Detroit Pistons: NBA. £3,340,189 (£64,234 á viku) Hæstu launin: Allen Iverson £12,712,7818. Cleveland Cavaliers: NBA. £3,303,495 (£63,529 á viku) Hæstu launin: Ben Wallace £8,845,0009. Boston Celtics: NBA. £3,266,251 (£62,813 á viku) Hæstu launin: Kevin Garnett £15,098,68010. New York Knicks: NBA. £3,264,010 (£62,769 á viku) Hæstu launin: Stephen Marbury £12,712,781 Erlendar Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
New York Yankees borga leikmönnum hafnaboltaliðsins um 90.000 pund að meðaltali á viku. Það eru rúmlega 17 milljónir íslenskra króna á gengi dagsins. Há laun knattspyrnumanna á Englandi, sem mörgum þykir nóg um, blikna í samanburði við þessar tölur. Real Madrid og Barcelona koma næst á listanum yfir félög sem borga best. Chelsea er svo í fjórða sæti með 68.000 pund að meðaltali á viku og er eina félagið á Englandi sem kemst á topp 10 listann. Tekið skal fram að miðað er við leikmenn í aðalliði félaganna, ekki varalið eða unglingalið. Manchester United er í fjórtánda sæti og er ásamt Chelsea eina félagið úr ensku úrvalsdeildinni á topp 30 listanum. Tölurnar eru frá tímabilinu 2007/2008, áður en Manchester City fór að borga hæstu launin á Englandi. Aðrar tölur eru frá árinu 2009. Í sætum fimm til ellefu eru félög úr NBA-körfuboltanum en sú deild borgar bestu laun í heimi. Á eftir henni kemur úrvalsdeildin í krikket á Indlandi, þá MLB-deildin í hafnarbolta og loks enska úrvalsdeildin. Tölurnar koma frá leikmannasamtökum og opinberum gögnum frá félögum, sem eru mun opnari í Bandaríkjunum en til dæmis á Englandi. Bónusar og aukagreiðslur eru ekki inni í tölunum.Listi yfir 10 efstu félög í heimi - laun á ári til leikmanna1. NY Yankees: MLB-deildin. £4,674,644 (£89,897 á viku) Hæstu launin: Alex Rodriguez £20,130,0002. Real Madrid: La Liga deildin. £4,235,110 (£81,444 á viku) Hæstu launin: Óvíst.3. Barcelona: La Liga deildin. £4,067,200 (£78,231 á viku) Hæstu launin: Óvíst.4. Chelsea: Enska úrvalsdeildin. £3,585,185 (£68,946 á viku) Hæstu launin: Óvíst.5. Dallas Mavericks: NBA. £3,553,823 (£68,343 á viku) Hæstu launin: Jason Kidd £13,036,9206. LA Lakers: NBA. £3,409,281 (£65,563 á viku) Hæstu launin: Kobe Bryant £12,970,1257. Detroit Pistons: NBA. £3,340,189 (£64,234 á viku) Hæstu launin: Allen Iverson £12,712,7818. Cleveland Cavaliers: NBA. £3,303,495 (£63,529 á viku) Hæstu launin: Ben Wallace £8,845,0009. Boston Celtics: NBA. £3,266,251 (£62,813 á viku) Hæstu launin: Kevin Garnett £15,098,68010. New York Knicks: NBA. £3,264,010 (£62,769 á viku) Hæstu launin: Stephen Marbury £12,712,781
Erlendar Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti