„Barcelona er ljósárum á undan Real Madrid“ Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 30. nóvember 2010 11:40 Sergio Ramos leikmaður Real Madrid ýtir hér við Carles Puyol í gær en Ramos fékk rautt spjald í kjölfarið. Nordic Photos/Getty Images Fjölmiðlar í Evrópu og víðar hrósa Barcelona liðinu mikið í dag í umfjöllun sinni um stórleik gærkvöldsins í spænsku knattspyrnunni þar sem Börsungar gjörsigruðu Real Madrid, 5-0, í hinum eina sanna El Clásico. Flestir fótboltasérfræðingar áttu von á jöfnum leik en fáir áttu von á 5-0 stórsigri heimamanna á Nou Camp. „Barcelona er ljósárum á undan Real Madrid," var ein fyrirsögnin í íþróttadagblaðinu Sport sem gefið er út í Katalóníu. „Það þarf ekkert að ræða þetta frekar. Barcelona er ljósárum á undan Real Madrid. Það elska allir hraða sóknarleikinn sem Barcelona býður uppá. Leikstíll Mourinho er leiðinlegur, hann kann að verjast og sækja hratt, en þegar þau vopn eru slegin úr höndum hans þá hefur hann engin svör," bætir greinarhöfundur við. Enska dagblaðið The Guardian telur að leikurinn í gær hafi verið einn stærsti „El Clásico" leikurinn seinni tíma. „Leikmenn Barcelona framkvæmdu ótrúlega hluti og þegar þeir lentu í vandræðum á hættulegum stöðum þá spiluðu þeir sig í gegnum vörn Real Madrid. Ekkert annað lið getur gert slíkt." Ítalska íþróttadagblaðið Gazzetta dello Sport segir í fyrirsögn að Barcelonaliðið hafi verið guðdómlegt og niðurlægt Mourinho með snilldartilþrifum. Spænska íþróttadagblaðið Marca sem gefið er út í Madrid hrósaði Barcelona liðinu en beindi samt sem áður spjótum sínum að Eduardo Iturralde Gonzalez, dómara leiksins. Blaðamenn Marca töldu að David Villa hafi verið rangstæður þegar hann skoraði þriðja mark Barcelona og einnig að Ronaldo hefði átt að fá vítspuyrnu þegar Valdes markvörður virtist brjóta á sóknarmanninum. „Eftir 18 mínútur var staðan 2-0 fyrir Barcelona þar sem Xavi, Villa og Messi, sýndu tilþrif sem virtust vera frá öðru stjörnukerf," segir m.a. í Marca. Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Fjölmiðlar í Evrópu og víðar hrósa Barcelona liðinu mikið í dag í umfjöllun sinni um stórleik gærkvöldsins í spænsku knattspyrnunni þar sem Börsungar gjörsigruðu Real Madrid, 5-0, í hinum eina sanna El Clásico. Flestir fótboltasérfræðingar áttu von á jöfnum leik en fáir áttu von á 5-0 stórsigri heimamanna á Nou Camp. „Barcelona er ljósárum á undan Real Madrid," var ein fyrirsögnin í íþróttadagblaðinu Sport sem gefið er út í Katalóníu. „Það þarf ekkert að ræða þetta frekar. Barcelona er ljósárum á undan Real Madrid. Það elska allir hraða sóknarleikinn sem Barcelona býður uppá. Leikstíll Mourinho er leiðinlegur, hann kann að verjast og sækja hratt, en þegar þau vopn eru slegin úr höndum hans þá hefur hann engin svör," bætir greinarhöfundur við. Enska dagblaðið The Guardian telur að leikurinn í gær hafi verið einn stærsti „El Clásico" leikurinn seinni tíma. „Leikmenn Barcelona framkvæmdu ótrúlega hluti og þegar þeir lentu í vandræðum á hættulegum stöðum þá spiluðu þeir sig í gegnum vörn Real Madrid. Ekkert annað lið getur gert slíkt." Ítalska íþróttadagblaðið Gazzetta dello Sport segir í fyrirsögn að Barcelonaliðið hafi verið guðdómlegt og niðurlægt Mourinho með snilldartilþrifum. Spænska íþróttadagblaðið Marca sem gefið er út í Madrid hrósaði Barcelona liðinu en beindi samt sem áður spjótum sínum að Eduardo Iturralde Gonzalez, dómara leiksins. Blaðamenn Marca töldu að David Villa hafi verið rangstæður þegar hann skoraði þriðja mark Barcelona og einnig að Ronaldo hefði átt að fá vítspuyrnu þegar Valdes markvörður virtist brjóta á sóknarmanninum. „Eftir 18 mínútur var staðan 2-0 fyrir Barcelona þar sem Xavi, Villa og Messi, sýndu tilþrif sem virtust vera frá öðru stjörnukerf," segir m.a. í Marca.
Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira