Taldi amfetamínvökva vera vín 21. október 2010 03:00 Amfetamín Vökvinn sem maðurinn var með hefði nægt til að búa til átta kíló af amfetamíni. Ríkissaksóknari hefur ákært pólskan karlmann á fertugsaldri fyrir að reyna að smygla til landsins einum lítra af amfetamínvökva. Manninum er gefið að sök stórfellt fíkniefnalagabrot, þegar hann í lok ágúst á þessu ári stóð í ágóðaskyni að innflutningi á rúmlega einum lítra af vökva sem innihélt amfetamínbasa. Vökvann hafi hann ætlað til söludreifingar hér á landi. Úr vökvanum sem maðurinn reyndi að smygla inn í landið var hægt að framleiða um átta kíló af amfetamíni til götusölu, samkvæmt matsgerð rannsóknarstofu Háskóla Íslands. Við broti af þessu tagi getur legið allt að tólf ára fangelsi. Við þingfestingu málsins í gærmorgun neitaði maðurinn að hafa vitað hvaða efni hann hefði verið að flytja, en talið að um vín hefði verið að ræða. Þá var hann beðinn fyrir flöskuna af óþekktum manni í Póllandi, að eigin sögn, og átti að afhenda hana óþekktum manni hér á landi. Umræddur maður hefur sætt gæsluvarðhaldi frá því að hann var handtekinn við komuna hingað til lands og mun verða áfram inni þar til dómur gengur í máli hans. - jss Fréttir Innlent Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Ríkissaksóknari hefur ákært pólskan karlmann á fertugsaldri fyrir að reyna að smygla til landsins einum lítra af amfetamínvökva. Manninum er gefið að sök stórfellt fíkniefnalagabrot, þegar hann í lok ágúst á þessu ári stóð í ágóðaskyni að innflutningi á rúmlega einum lítra af vökva sem innihélt amfetamínbasa. Vökvann hafi hann ætlað til söludreifingar hér á landi. Úr vökvanum sem maðurinn reyndi að smygla inn í landið var hægt að framleiða um átta kíló af amfetamíni til götusölu, samkvæmt matsgerð rannsóknarstofu Háskóla Íslands. Við broti af þessu tagi getur legið allt að tólf ára fangelsi. Við þingfestingu málsins í gærmorgun neitaði maðurinn að hafa vitað hvaða efni hann hefði verið að flytja, en talið að um vín hefði verið að ræða. Þá var hann beðinn fyrir flöskuna af óþekktum manni í Póllandi, að eigin sögn, og átti að afhenda hana óþekktum manni hér á landi. Umræddur maður hefur sætt gæsluvarðhaldi frá því að hann var handtekinn við komuna hingað til lands og mun verða áfram inni þar til dómur gengur í máli hans. - jss
Fréttir Innlent Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira