Lygileg endurkoma hjá Eagles Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. desember 2010 20:45 Ótrúlegasti leikur ársins í NFL-deildinni fór fram í nótt þegar Philadelphia Eagles vann lygilegan sigur á NY Giants.Eagles var undir, 31-10, þegar tæpar 8 mínútur voru eftir af leiknum. Þeir komu til baka, jöfnuðu og DeSean Jackson tryggði þeim sigur með hreint út sagt ævintýralegu hlaupi er leiktíminn var liðinn. Hægt er að sjá þessu mögnuðu tilþrif í myndbandinu hér að ofan. Sjón er sögu ríkari. Helgin var annars hressandi í NFL-deildinni. Atlanta er komið í úrslitakeppnina, New England er búið að vinna sex leiki í röð og Indianapolis Colts á enn möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Úrslit helgarinnar: NY Giants-Philadelphia 31-38 Baltimore-New Orleans 30-24 Indianapolis-Jacksonville 34-24 St. Louis-Kansas Cit 13-27 Dallas-Washington 33-30 Tampa Bay-Detroit 20-23 Tennessee-Houston 31-17 Miami-Buffalo 14-17 Cincinnati-Cleveland 19-17 Carolina-Arizona 19-12 Tom Brady fær hér skell í leiknum gegn Packers. AP Staðan í Ameríkudeildinni: Austurriðill:New England 12 sigrar, 2 töp NY Jets 10-4 Miami 7-7 Buffalo 4-10 Norðurriðill:Pittsburgh 10-4 Baltimore 10-4 Cleveland 5-9 Cincinnati 3-11 Suðurriðill:Indianapolis 8-6 Jacksonville 8-6 Tennessee 6-8 Houston 5-9 Vesturriðill:Kansas 9-5 San Diego 8-6 Oakland 7-7 Denver 3-11 Staðan í Þjóðardeildinni: Austurriðill:Philadelphia 10-4 NY Giants 9-5 Washington 5-9 Dallas 5-9 Norðurriðill:Chicago 9-4 Green Bay 8-6 Minnesota 5-8 Detroit 4-10 Suðurriðill:Atlanta 12-2 New Orleans 10-4 Tampa Bay 8-6 Carolina 2-12 Vesturriðill:St. Louis 6-8 Seattle 6-8 San Francisco 5-9 Arizona 4-10 Erlendar Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Sjá meira
Ótrúlegasti leikur ársins í NFL-deildinni fór fram í nótt þegar Philadelphia Eagles vann lygilegan sigur á NY Giants.Eagles var undir, 31-10, þegar tæpar 8 mínútur voru eftir af leiknum. Þeir komu til baka, jöfnuðu og DeSean Jackson tryggði þeim sigur með hreint út sagt ævintýralegu hlaupi er leiktíminn var liðinn. Hægt er að sjá þessu mögnuðu tilþrif í myndbandinu hér að ofan. Sjón er sögu ríkari. Helgin var annars hressandi í NFL-deildinni. Atlanta er komið í úrslitakeppnina, New England er búið að vinna sex leiki í röð og Indianapolis Colts á enn möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Úrslit helgarinnar: NY Giants-Philadelphia 31-38 Baltimore-New Orleans 30-24 Indianapolis-Jacksonville 34-24 St. Louis-Kansas Cit 13-27 Dallas-Washington 33-30 Tampa Bay-Detroit 20-23 Tennessee-Houston 31-17 Miami-Buffalo 14-17 Cincinnati-Cleveland 19-17 Carolina-Arizona 19-12 Tom Brady fær hér skell í leiknum gegn Packers. AP Staðan í Ameríkudeildinni: Austurriðill:New England 12 sigrar, 2 töp NY Jets 10-4 Miami 7-7 Buffalo 4-10 Norðurriðill:Pittsburgh 10-4 Baltimore 10-4 Cleveland 5-9 Cincinnati 3-11 Suðurriðill:Indianapolis 8-6 Jacksonville 8-6 Tennessee 6-8 Houston 5-9 Vesturriðill:Kansas 9-5 San Diego 8-6 Oakland 7-7 Denver 3-11 Staðan í Þjóðardeildinni: Austurriðill:Philadelphia 10-4 NY Giants 9-5 Washington 5-9 Dallas 5-9 Norðurriðill:Chicago 9-4 Green Bay 8-6 Minnesota 5-8 Detroit 4-10 Suðurriðill:Atlanta 12-2 New Orleans 10-4 Tampa Bay 8-6 Carolina 2-12 Vesturriðill:St. Louis 6-8 Seattle 6-8 San Francisco 5-9 Arizona 4-10
Erlendar Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Sjá meira