Óskar Bjarni: Lofa sigri ef við fyllum húsið á mánudaginn Hjalti Þór Hreinsson skrifar 24. apríl 2010 23:07 Óskar Bjarni. Fréttablaðið/Daníel Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, leyfði sínum mönnum að spila frjálsan bolta í leiknum gegn Akureyi, og hann var stoltur maður eftir 25-31 sigur. „Í síðasta leik vorum við nokkuð góðir, það voru lítil atriði sem voru að trufla okkur. Við viljum meina að þetta hafi verið hugarfarið þá. En það sást í kvöld að við erum ekkert tilbúnir til að fara í frí. Menn sýndu úr hverju þeir eru gerðir. Nú er bara spurningin hvort drengirnir hafi verið að bjarga heiðrinum eða hvort þeir vilja virkilega mæta Haukunum," sagði Óskar. Liðið keyrði norður í morgun og er núna á leiðinni heim. Áætlaður komutími í Valsheimilið er seint í nótt. „Það var löngu ákveðið að fara með rútu en við ætluðum að fljúga heim. Í gamla daga keyrðum við alltaf, maður slakar á, stoppar og er einbeittari við verkefnið. Ég hélt að þeir myndu ekki eiga roð í okkur í byrjun." „Með þessa hröðu leikmenn, Sigga, Fannar og Siffa, þetta var átakanlega flott. Við spiluðum frjálsan bolta í dag, þetts eru besti finturnar í deildinni og þegar við spilum okkar kerfi er erfitt að eiga við okkur." „Það verður háspenna á mánudaginn. Gleðin fyrir mig er að fara núna að klippa og pæla, ég veit ekki hvað ég gerði ef þetta væri búið. Við þurfum að klára gott lið Akureyrar ef við ætlum þangað." Og Óskar vill fá fleiri í húsið en á fimmtudag. „Þetta er handboltinn. Þetta er gaman og allt önnur íþrótt. Það er spurning um að spila leikinn á mánudaginn bara hér? Þetta var gaman að spila fyrir framan allt þetta fólk." "Ég er stoltur af fólkinu sem keyrði með okkur, þetta eru snillingar og þetta eru þeir sem koma á leikina okkar. Nú biðla ég til Valsmanna að gera svipað á mánudginn, við eigum það skilið segi ég." „Ef við fyllum húsið á mánudaginn lofa ég sigri," sagði glaðbeittur Óskar Bjarni. Olís-deild karla Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, leyfði sínum mönnum að spila frjálsan bolta í leiknum gegn Akureyi, og hann var stoltur maður eftir 25-31 sigur. „Í síðasta leik vorum við nokkuð góðir, það voru lítil atriði sem voru að trufla okkur. Við viljum meina að þetta hafi verið hugarfarið þá. En það sást í kvöld að við erum ekkert tilbúnir til að fara í frí. Menn sýndu úr hverju þeir eru gerðir. Nú er bara spurningin hvort drengirnir hafi verið að bjarga heiðrinum eða hvort þeir vilja virkilega mæta Haukunum," sagði Óskar. Liðið keyrði norður í morgun og er núna á leiðinni heim. Áætlaður komutími í Valsheimilið er seint í nótt. „Það var löngu ákveðið að fara með rútu en við ætluðum að fljúga heim. Í gamla daga keyrðum við alltaf, maður slakar á, stoppar og er einbeittari við verkefnið. Ég hélt að þeir myndu ekki eiga roð í okkur í byrjun." „Með þessa hröðu leikmenn, Sigga, Fannar og Siffa, þetta var átakanlega flott. Við spiluðum frjálsan bolta í dag, þetts eru besti finturnar í deildinni og þegar við spilum okkar kerfi er erfitt að eiga við okkur." „Það verður háspenna á mánudaginn. Gleðin fyrir mig er að fara núna að klippa og pæla, ég veit ekki hvað ég gerði ef þetta væri búið. Við þurfum að klára gott lið Akureyrar ef við ætlum þangað." Og Óskar vill fá fleiri í húsið en á fimmtudag. „Þetta er handboltinn. Þetta er gaman og allt önnur íþrótt. Það er spurning um að spila leikinn á mánudaginn bara hér? Þetta var gaman að spila fyrir framan allt þetta fólk." "Ég er stoltur af fólkinu sem keyrði með okkur, þetta eru snillingar og þetta eru þeir sem koma á leikina okkar. Nú biðla ég til Valsmanna að gera svipað á mánudginn, við eigum það skilið segi ég." „Ef við fyllum húsið á mánudaginn lofa ég sigri," sagði glaðbeittur Óskar Bjarni.
Olís-deild karla Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira