Enn óvissa um stuðning við Icesave samkomulag 14. desember 2010 18:57 Mikil óvissa er um stuðning stjórnarandstöðunnar við nýtt Icesave samkomulag. Þingmenn Framsóknarflokksins eru að fara yfir málið og hafa ekki tekið afstöðu, en formaður flokksins segir mikilvægt að þjóðin eigi síðasta orðið. Enn er óvissa um stuðning stjórnarandstöðunnar við nýtt Icesave samkomulag, en þingmenn liggja nú margir yfir gögnum málsins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að heildarmyndin sé smátt og smátt að skýrast og áhættan virðist ennþá liggja öll hjá Íslendingum. Í ljósi reynslunnar sé mikilvægt að þingmenn taki sér tíma í að skoða samningana vandlega. „Nú þegar það liggur fyrir að þetta verður ekki klárað fyrr en í janúar í fyrsta lagi þá held ég að menn hafi bara ákveðið að gefa sér tíma í rólegheitunum og séu ekki búnir að taka afstöðu til málsins," segir Sigmundur Davíð. Hann segir mjög jákvætt að vextirnir séu lægri. „Í vaxtaupphæðinni er munurinn auðvitað gífurlegur, en aðrir hlutir eru kannski ekki eins breyttir og æskilegt hefði verið." „Síðan er það stóra pólitíska spurningin. Er annars vegar ásættanlegt að láta þvinga sig til að gera eitthvað sem er ekki lagastoð fyrir. Og í öðru lagi, getur þingið kippt aftur til sín máli sem var búið að vísa til þjóðarinnar og klárað það án þess að þjóðin fái að eiga síðasta orðið," spyr flokksformaðurinn. Sigmundur Davíð vill að þjóðin eigi síðasta orðið. „Ég var búinn að lýsa því yfir áður en þetta kom fram að óháð því hver niðurstaðan yrði þá þyrfti að klára þetta með þjóðaratkvæðagreiðslu." Icesave Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Mikil óvissa er um stuðning stjórnarandstöðunnar við nýtt Icesave samkomulag. Þingmenn Framsóknarflokksins eru að fara yfir málið og hafa ekki tekið afstöðu, en formaður flokksins segir mikilvægt að þjóðin eigi síðasta orðið. Enn er óvissa um stuðning stjórnarandstöðunnar við nýtt Icesave samkomulag, en þingmenn liggja nú margir yfir gögnum málsins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að heildarmyndin sé smátt og smátt að skýrast og áhættan virðist ennþá liggja öll hjá Íslendingum. Í ljósi reynslunnar sé mikilvægt að þingmenn taki sér tíma í að skoða samningana vandlega. „Nú þegar það liggur fyrir að þetta verður ekki klárað fyrr en í janúar í fyrsta lagi þá held ég að menn hafi bara ákveðið að gefa sér tíma í rólegheitunum og séu ekki búnir að taka afstöðu til málsins," segir Sigmundur Davíð. Hann segir mjög jákvætt að vextirnir séu lægri. „Í vaxtaupphæðinni er munurinn auðvitað gífurlegur, en aðrir hlutir eru kannski ekki eins breyttir og æskilegt hefði verið." „Síðan er það stóra pólitíska spurningin. Er annars vegar ásættanlegt að láta þvinga sig til að gera eitthvað sem er ekki lagastoð fyrir. Og í öðru lagi, getur þingið kippt aftur til sín máli sem var búið að vísa til þjóðarinnar og klárað það án þess að þjóðin fái að eiga síðasta orðið," spyr flokksformaðurinn. Sigmundur Davíð vill að þjóðin eigi síðasta orðið. „Ég var búinn að lýsa því yfir áður en þetta kom fram að óháð því hver niðurstaðan yrði þá þyrfti að klára þetta með þjóðaratkvæðagreiðslu."
Icesave Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira