Federer: Það styttist í endurkomu Tigers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. janúar 2010 20:15 Tiger og Federer eru miklir félagar. Tennisgoðið Roger Federer og kylfingurinn Tiger Woods eru miklir félagar. Federer er einn af fáum mönnum sem virðist hafa heyrt í Tiger eftir að líf hans nánast hrundi á einni nóttu. Federer hefur greint frá því að hafa rætt við Tiger í síma og segir að eftir það spjall sé hann sannfærður um að það styttist í endurkomu Tigers á golfvöllinn. Hann segir einnig að Tiger eigi eftir að vera jafngóður og hann var. „Slúðurblöðin hafa farið hamförum í þessu máli, styrktaraðilar flúið og svo framvegis. Ég hef alltaf verið meðvitaður um að ímynd sem maður byggir upp allan ferilinn getur hrunið á einni mínútu. Sú staðreynd hræðir mann en er engu að síður raunveruleiki," sagði Federer. Woods hefur ekki keppt í golfi síðan í Ástralíu þann 15. nóvember á síðasta ári og hefur ekki sést opinberlega síðan hann keyrði á tré. „Tiger þarf ró og fljótlega verður hann farinn að spila eins og við öll þekkjum hann," bætti Federer við. Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tennisgoðið Roger Federer og kylfingurinn Tiger Woods eru miklir félagar. Federer er einn af fáum mönnum sem virðist hafa heyrt í Tiger eftir að líf hans nánast hrundi á einni nóttu. Federer hefur greint frá því að hafa rætt við Tiger í síma og segir að eftir það spjall sé hann sannfærður um að það styttist í endurkomu Tigers á golfvöllinn. Hann segir einnig að Tiger eigi eftir að vera jafngóður og hann var. „Slúðurblöðin hafa farið hamförum í þessu máli, styrktaraðilar flúið og svo framvegis. Ég hef alltaf verið meðvitaður um að ímynd sem maður byggir upp allan ferilinn getur hrunið á einni mínútu. Sú staðreynd hræðir mann en er engu að síður raunveruleiki," sagði Federer. Woods hefur ekki keppt í golfi síðan í Ástralíu þann 15. nóvember á síðasta ári og hefur ekki sést opinberlega síðan hann keyrði á tré. „Tiger þarf ró og fljótlega verður hann farinn að spila eins og við öll þekkjum hann," bætti Federer við.
Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira