Colin Montgomerie: Olazábal ætti að verða næsti fyrirliði Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2010 14:30 Colin Montgomerie skoðar blöðin eftir sigurinn. Ryder-bikarinn er við hlið hans. Mynd/Nordic Photos/Getty Colin Montgomerie verður ekki fyrirliði evrópska liðsins þegar Ryder-bikarinn fer fram í Bandaríkjunum eftir tvö ár en Montgomerie stýrði evrópska liðinu til sigurs í Ryder-bikarnum í gær. Næsti Ryder-bikarinn fer fram í Chicago árið 2012 og Montgomerie vill að Spánverjinn José María Olazábal taki við stöðu hans þar. „Ég vonast til þess að José María verði nógu frískur til þess að verða næsti fyrirliði liðsins, Hann stóð sig frábærlega sem einn af aðstoðarmönnum mínum hér," sagði Colin Montgomerie. „Valið stóð á milli mín og hans að þessu sinni og eftir tvö ár verður hann 46 ára eða einu ári yngri en ég er núna," sagði Montgomerie. José María Olazábal hefur verið að glíma við veikindi en hann er til ef hann verður frískur. "Ég myndi elska að fá að leiða liðið. Þetta fer allt eftir hvernig heilsan verður en ég ég mun betri núna en fyrir nokkrum mánuðum. Maður þarf að eyða miklum tíma með kylfingunum í aðdraganda keppninnar og því mun heilsa mín hafa mikil áhrif," sagði Olazábal. Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Colin Montgomerie verður ekki fyrirliði evrópska liðsins þegar Ryder-bikarinn fer fram í Bandaríkjunum eftir tvö ár en Montgomerie stýrði evrópska liðinu til sigurs í Ryder-bikarnum í gær. Næsti Ryder-bikarinn fer fram í Chicago árið 2012 og Montgomerie vill að Spánverjinn José María Olazábal taki við stöðu hans þar. „Ég vonast til þess að José María verði nógu frískur til þess að verða næsti fyrirliði liðsins, Hann stóð sig frábærlega sem einn af aðstoðarmönnum mínum hér," sagði Colin Montgomerie. „Valið stóð á milli mín og hans að þessu sinni og eftir tvö ár verður hann 46 ára eða einu ári yngri en ég er núna," sagði Montgomerie. José María Olazábal hefur verið að glíma við veikindi en hann er til ef hann verður frískur. "Ég myndi elska að fá að leiða liðið. Þetta fer allt eftir hvernig heilsan verður en ég ég mun betri núna en fyrir nokkrum mánuðum. Maður þarf að eyða miklum tíma með kylfingunum í aðdraganda keppninnar og því mun heilsa mín hafa mikil áhrif," sagði Olazábal.
Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti