Fjársvikamál: Fimmtán einstaklingar eiga von á ákæru 13. desember 2010 18:06 Allt að fimmtán einstaklingar eiga von á ákæru í umfangsmiklu fjársvikamáli sem teygir anga sína inn til embættis ríkisskattstjóra. Lögregla segir þetta vera eitt grófasta svikamál sem upp hefur komið. Málið snýst um svik á um 270 milljónum úr úr virðisaukaskattskerfinu en starfsmaður ríkisskattstjóra er grunaður um aðild. Svikin voru með þeim hætti að tvö einkahlutafélög skiluðu reikningum upp á 1.300 milljónir króna vegna byggingaframkvæmda sem aldrei var ráðist í og fengu þannig endurgreiddan virðisaukaskatt upp á 270 milljónir. Þegar mest var sátu fimm einstaklingar í gæsluvarðhaldi. Þá var einnig gefinn út alþjóðleg handtökuskipun á hendur Íslendingi, sem grunaðar er um að vera höfuðpaurinn en hann var skömmu síðar handtekinn í Venesúela og framseldur til íslands. Sá var látinn laus nú á föstudaginn og því hefur öllum þeim sem sátu í gæsluvarðhaldi verið sleppt. Rannsóknin er sögð vel á veg kominn hjá lögreglu. Hún hefur meðal annars snúið að því að rekja millifærslur á fjármunum en þær sýna samkvæmt heimildum fréttastofu að fjöldi fólks tók þátt í svindlinu. Fjöldi þeirra sem sagður er eiga von á ákæru vegna málsins á annan tug. Jón HB. Snorrason sem stýrir rannsókninni sagði við fréttastofu í dag að málið væri grófasta fjársvikamál á opinberum fjármunum sem hann mundi eftir. VSK-málið Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Allt að fimmtán einstaklingar eiga von á ákæru í umfangsmiklu fjársvikamáli sem teygir anga sína inn til embættis ríkisskattstjóra. Lögregla segir þetta vera eitt grófasta svikamál sem upp hefur komið. Málið snýst um svik á um 270 milljónum úr úr virðisaukaskattskerfinu en starfsmaður ríkisskattstjóra er grunaður um aðild. Svikin voru með þeim hætti að tvö einkahlutafélög skiluðu reikningum upp á 1.300 milljónir króna vegna byggingaframkvæmda sem aldrei var ráðist í og fengu þannig endurgreiddan virðisaukaskatt upp á 270 milljónir. Þegar mest var sátu fimm einstaklingar í gæsluvarðhaldi. Þá var einnig gefinn út alþjóðleg handtökuskipun á hendur Íslendingi, sem grunaðar er um að vera höfuðpaurinn en hann var skömmu síðar handtekinn í Venesúela og framseldur til íslands. Sá var látinn laus nú á föstudaginn og því hefur öllum þeim sem sátu í gæsluvarðhaldi verið sleppt. Rannsóknin er sögð vel á veg kominn hjá lögreglu. Hún hefur meðal annars snúið að því að rekja millifærslur á fjármunum en þær sýna samkvæmt heimildum fréttastofu að fjöldi fólks tók þátt í svindlinu. Fjöldi þeirra sem sagður er eiga von á ákæru vegna málsins á annan tug. Jón HB. Snorrason sem stýrir rannsókninni sagði við fréttastofu í dag að málið væri grófasta fjársvikamál á opinberum fjármunum sem hann mundi eftir.
VSK-málið Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira