Tiger hætti vegna hálsmeiðsla þegar ellefu holur voru eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2010 09:30 Tiger Woods. Mynd/AP Tiger Woods kláraði ekki lokahringinn á Players-meistaramótinu í golfi í nótt þar sem hann varð að hætta vegna hálsmeiðsla þegar hann var búinn með 7 af 18 holum á lokahringnum. Þetta var aðeins þriðja mótið hjá Tiger eftir að hann snéri aftur út á golfvöllinn eftir kynlífshneykslið sitt. Hann var tveimur yfir pari á lokadeginum en tveimur undir pari í öllu mótinu þegar hann varð að hætta. „Ég hef verið að spila í mánuð með verki í hálsinum. Ég hef verið að spila í gegnum sársaukan en ég gat það bara ekki lengur. Þetta er farið að leiða niður í fingurna," sagði Tiger Woods sem ætlar að fara í myndatöku í næstu viku en varð líklega fyrir þessum meiðslum á Masters-mótinu. Tiger var í 45. sæti á mótinu þegar hann varð að hætta en hann hafði ekki hætt í miðju móti síðan árið 2006 þegar hann varð að hætta keppni vegna flensu. Suður-Afríkumaðurinn Tim Clark vann Players-mótið en hann lék á einu höggi betur en Robert Allenby og Lee Westwood. Westwood var með forustuna fyrir lokadaginn. Golf Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods kláraði ekki lokahringinn á Players-meistaramótinu í golfi í nótt þar sem hann varð að hætta vegna hálsmeiðsla þegar hann var búinn með 7 af 18 holum á lokahringnum. Þetta var aðeins þriðja mótið hjá Tiger eftir að hann snéri aftur út á golfvöllinn eftir kynlífshneykslið sitt. Hann var tveimur yfir pari á lokadeginum en tveimur undir pari í öllu mótinu þegar hann varð að hætta. „Ég hef verið að spila í mánuð með verki í hálsinum. Ég hef verið að spila í gegnum sársaukan en ég gat það bara ekki lengur. Þetta er farið að leiða niður í fingurna," sagði Tiger Woods sem ætlar að fara í myndatöku í næstu viku en varð líklega fyrir þessum meiðslum á Masters-mótinu. Tiger var í 45. sæti á mótinu þegar hann varð að hætta en hann hafði ekki hætt í miðju móti síðan árið 2006 þegar hann varð að hætta keppni vegna flensu. Suður-Afríkumaðurinn Tim Clark vann Players-mótið en hann lék á einu höggi betur en Robert Allenby og Lee Westwood. Westwood var með forustuna fyrir lokadaginn.
Golf Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira