Geymdi dópfé í bankahólfi pabba Jón Hákon Halldórsson skrifar 23. júlí 2010 20:12 Fimm manns voru dæmdir í fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Tveir af mönnunum fimm sem voru í morgun dæmdir fyrir umsvifamikinn innflutning á kókaíni frá Spáni til Íslands voru einnig dæmdir fyrir peningaþvætti vegna sölu fíkniefna. Í dómnum kemur fram að samkvæmt greiningu lögreglu eyddi Orri Freyr Gíslason á árinu 2009 og fram í mars 2010 um það bil 8,5 milljónum króna umfram þær tekjur sem hann var með skráðar í skattskýrslu. Við rannsókn málsins lagði lögregla jafnframt hald á tæpar 2,9 milljónir króna sem geymdar voru í bankahófli sem var skráð á Orra. Guðlaugur Agnar geymdi hins vegar tæpar 3,6 milljónir inni á bankahólfi í eigu föður síns auk skartgripa sem lögreglan telur að séu um 2ja milljóna króna virði. Að auki reyndust 1,1 milljón króna inni á bankareikningum hjá Byr sparisjóði í nafni Guðlaugs Agnars. Það var meðal annars vegna greiningar lögreglu á fjármálum þeirra Orra Freys og Guðlaugs Agnars og þeirra peninga og skartgripa sem fundust í bankahólfum, auk peninga inni á bankareikningnum, sem sannað þótti að þeir hefðu stundað fíkniefnasölu. Dómsmál Fíkniefnabrot Tengdar fréttir Benti á Svedda tönn Sakborningur í stóru fíkniefnamáli bar fyrir dómi í gær að Sverrir Þór Gunnarsson, betur þekktur sem Sveddi tönn, hefði lagt á ráðin um innflutning efnanna, ríflega eins og hálfs kílós af kókaíni. Annar sakborningur viðurkenndi að hafa átt samskipti að undanförnu við Sverri, sem dvelur á Spáni, og millifært á hann þrjár milljónir um síðustu jól. 16. júlí 2010 00:01 Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7. júlí 2010 08:30 Meintir smyglarar fyrir dóm Málflutningur fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag yfir fjórum einstaklingum, tveimur mönnum og tveimur konum, fyrir að standa að fíkniefnainnflutningi frá Alicante á Spáni. Um 1,7 kíló af kókaíni var að ræða og voru fíkniefnin falin í þremur ferðatöskum sem tvö þeirra fluttu með sér um Leifsstöð. Þá er fólkið einnig ákært fyrir vörslu annara fíkniefna, hassi og maríjuana. 6. júlí 2010 11:37 Þrír dæmdir í fangelsi fyrir umsvifamikið kókaínsmygl Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi 22 ára gamlan karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl í dag. 12. júlí 2010 11:05 Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7. júlí 2010 10:15 Ákærðir fyrir innflutning á 1600 grömmum af kókaíni Fimm karlmenn hafa verið ákærðir fyrir að hafa í mars og apríl staðið saman að innflutningi á 1,5 kílói af kókaíni til Íslands frá Spáni sem ætluð hafi verið til söludreifingar í ágóðaskyni. 7. júlí 2010 09:34 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira
Tveir af mönnunum fimm sem voru í morgun dæmdir fyrir umsvifamikinn innflutning á kókaíni frá Spáni til Íslands voru einnig dæmdir fyrir peningaþvætti vegna sölu fíkniefna. Í dómnum kemur fram að samkvæmt greiningu lögreglu eyddi Orri Freyr Gíslason á árinu 2009 og fram í mars 2010 um það bil 8,5 milljónum króna umfram þær tekjur sem hann var með skráðar í skattskýrslu. Við rannsókn málsins lagði lögregla jafnframt hald á tæpar 2,9 milljónir króna sem geymdar voru í bankahófli sem var skráð á Orra. Guðlaugur Agnar geymdi hins vegar tæpar 3,6 milljónir inni á bankahólfi í eigu föður síns auk skartgripa sem lögreglan telur að séu um 2ja milljóna króna virði. Að auki reyndust 1,1 milljón króna inni á bankareikningum hjá Byr sparisjóði í nafni Guðlaugs Agnars. Það var meðal annars vegna greiningar lögreglu á fjármálum þeirra Orra Freys og Guðlaugs Agnars og þeirra peninga og skartgripa sem fundust í bankahólfum, auk peninga inni á bankareikningnum, sem sannað þótti að þeir hefðu stundað fíkniefnasölu.
Dómsmál Fíkniefnabrot Tengdar fréttir Benti á Svedda tönn Sakborningur í stóru fíkniefnamáli bar fyrir dómi í gær að Sverrir Þór Gunnarsson, betur þekktur sem Sveddi tönn, hefði lagt á ráðin um innflutning efnanna, ríflega eins og hálfs kílós af kókaíni. Annar sakborningur viðurkenndi að hafa átt samskipti að undanförnu við Sverri, sem dvelur á Spáni, og millifært á hann þrjár milljónir um síðustu jól. 16. júlí 2010 00:01 Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7. júlí 2010 08:30 Meintir smyglarar fyrir dóm Málflutningur fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag yfir fjórum einstaklingum, tveimur mönnum og tveimur konum, fyrir að standa að fíkniefnainnflutningi frá Alicante á Spáni. Um 1,7 kíló af kókaíni var að ræða og voru fíkniefnin falin í þremur ferðatöskum sem tvö þeirra fluttu með sér um Leifsstöð. Þá er fólkið einnig ákært fyrir vörslu annara fíkniefna, hassi og maríjuana. 6. júlí 2010 11:37 Þrír dæmdir í fangelsi fyrir umsvifamikið kókaínsmygl Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi 22 ára gamlan karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl í dag. 12. júlí 2010 11:05 Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7. júlí 2010 10:15 Ákærðir fyrir innflutning á 1600 grömmum af kókaíni Fimm karlmenn hafa verið ákærðir fyrir að hafa í mars og apríl staðið saman að innflutningi á 1,5 kílói af kókaíni til Íslands frá Spáni sem ætluð hafi verið til söludreifingar í ágóðaskyni. 7. júlí 2010 09:34 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira
Benti á Svedda tönn Sakborningur í stóru fíkniefnamáli bar fyrir dómi í gær að Sverrir Þór Gunnarsson, betur þekktur sem Sveddi tönn, hefði lagt á ráðin um innflutning efnanna, ríflega eins og hálfs kílós af kókaíni. Annar sakborningur viðurkenndi að hafa átt samskipti að undanförnu við Sverri, sem dvelur á Spáni, og millifært á hann þrjár milljónir um síðustu jól. 16. júlí 2010 00:01
Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7. júlí 2010 08:30
Meintir smyglarar fyrir dóm Málflutningur fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag yfir fjórum einstaklingum, tveimur mönnum og tveimur konum, fyrir að standa að fíkniefnainnflutningi frá Alicante á Spáni. Um 1,7 kíló af kókaíni var að ræða og voru fíkniefnin falin í þremur ferðatöskum sem tvö þeirra fluttu með sér um Leifsstöð. Þá er fólkið einnig ákært fyrir vörslu annara fíkniefna, hassi og maríjuana. 6. júlí 2010 11:37
Þrír dæmdir í fangelsi fyrir umsvifamikið kókaínsmygl Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi 22 ára gamlan karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl í dag. 12. júlí 2010 11:05
Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7. júlí 2010 10:15
Ákærðir fyrir innflutning á 1600 grömmum af kókaíni Fimm karlmenn hafa verið ákærðir fyrir að hafa í mars og apríl staðið saman að innflutningi á 1,5 kílói af kókaíni til Íslands frá Spáni sem ætluð hafi verið til söludreifingar í ágóðaskyni. 7. júlí 2010 09:34