Iker Casillas: Kallar eftir stöðugleika hjá Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2010 15:30 Iker Casillas, markvörður spænska stórliðsins Real Madrid. Mynd/AFP Iker Casillas, markvörður spænska stórliðsins Real Madrid, vill að Manuel Pellegrini fái tækifæri til að þjálfa liðið áfram og hann kallar eftir meiri stöðugleika hjá félaginu. Real Madrid stendur líklega uppi titlalaust eftir tímabilið þrátt fyrir að hafa, síðasta sumar, eytt gríðarlegum fjármunum í marga af bestu leikmönnum heims. „Ég hef alltaf verið hrifnastur af stöðugleika og sjálfstrausti sem kemur í framhaldi af því en þessi ákvörðunin er og hefur aldrei verið mín. Ég mun samt alltaf tala með því að gefa öllu tíma til að vaxa og dafna. Frá fyrstu æfingu þá hef ég séð Manuel [Pellegrini] vinna markvisst og af þekkingu. Við vonumst allir eftir meiri stöðugleika," sagði Casillas. Real Madrid fer til Malaga á sunnudaginn í lokaumferðinni og getur orðið spænskur meistari en til að svo verði þá þurfa Barcelona-menn að tapa á heimavelli á móti Valladolid. „Það getur allt gerst, frá því versta til þess besta. Við megum ekki gleyma því að við eigum eftir að spila okkar leik og þurfum fyrst og fremst að einbeita okkur að þvi að vinna okkar leik," sagði Casillas. „Við hefðum viljað gera betur í hinum keppnunum og þá sérstaklega í Meistaradeildinni. Þau mistök okkar hafa hinsvegar skyggt á gott gengi í deildinni þar sem við höfum átt frábært tímabil. Stuðningsmenn okkar ættu að gleðjast yfir bættu gengi okkar í deildinni," sagði Casillas sem er að klára sitt ellefta tímabil sem aðalmarkvörður Real Madrid þrátt fyrir að vera aðeins 28 ára gamall. Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
Iker Casillas, markvörður spænska stórliðsins Real Madrid, vill að Manuel Pellegrini fái tækifæri til að þjálfa liðið áfram og hann kallar eftir meiri stöðugleika hjá félaginu. Real Madrid stendur líklega uppi titlalaust eftir tímabilið þrátt fyrir að hafa, síðasta sumar, eytt gríðarlegum fjármunum í marga af bestu leikmönnum heims. „Ég hef alltaf verið hrifnastur af stöðugleika og sjálfstrausti sem kemur í framhaldi af því en þessi ákvörðunin er og hefur aldrei verið mín. Ég mun samt alltaf tala með því að gefa öllu tíma til að vaxa og dafna. Frá fyrstu æfingu þá hef ég séð Manuel [Pellegrini] vinna markvisst og af þekkingu. Við vonumst allir eftir meiri stöðugleika," sagði Casillas. Real Madrid fer til Malaga á sunnudaginn í lokaumferðinni og getur orðið spænskur meistari en til að svo verði þá þurfa Barcelona-menn að tapa á heimavelli á móti Valladolid. „Það getur allt gerst, frá því versta til þess besta. Við megum ekki gleyma því að við eigum eftir að spila okkar leik og þurfum fyrst og fremst að einbeita okkur að þvi að vinna okkar leik," sagði Casillas. „Við hefðum viljað gera betur í hinum keppnunum og þá sérstaklega í Meistaradeildinni. Þau mistök okkar hafa hinsvegar skyggt á gott gengi í deildinni þar sem við höfum átt frábært tímabil. Stuðningsmenn okkar ættu að gleðjast yfir bættu gengi okkar í deildinni," sagði Casillas sem er að klára sitt ellefta tímabil sem aðalmarkvörður Real Madrid þrátt fyrir að vera aðeins 28 ára gamall.
Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira