Fyrrum leikmaður Barcelona: Van Gaal er eins og Hitler Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2010 15:00 Louis Van Gaal, þjálfari Bayern Munchen. Mynd/AFP Louis Van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, er ekki fyrir alla þrátt fyrir að þessi frábæri þjálfari hafi náð einstökum árangri á sínum þjálfaraferli. Einn af þeim sem á óuppgerðar sakir við hollenska þjálfarann er Brasilíumaðurinn Giovanni sem spilaði fyrir hann hjá Barcelona á árunum 1997 til 1999. Giovanni var út í kuldanum hjá Louis Van Gaal og fór í kjölfarið yfir til gríska liðsins Olympiacos þar sem hann spilaði næstu sex ár við góðan orðstír. Giovanni er enn að spila í heimalandinu þrátt fyrir að vera orðin 38 ára gamall en hann spilar sem framherji eða sókndjarfur miðjumaður. „Van Gaal er eins og Hitler fyrir brasilíska fótboltamenn. Hann er hrokafullur og leiðinlegur. Hann gat ekki hugsað sér að hafa Brasilíumann í liðinu og sparkaði mér út. Hann átti líka í deilum við Rivaldo og Sonny Anderson. Hann sagði alltaf að við æfðum ekki nægilega vel en það er bara eitthvað að honum," sagði Giovanni við brasilíska blaðið Folha de Sao Paolo. Giovanni hélt með Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og óskaði Bayern-liðinu alls hins versta í leiknum. „Ef leikurinn hefði farið eins og ég vonaðist til þá hefði Inter unnið 15-0 og Lucio skoraði fimm mörk," sagði Giovanni. „Þessi karl er bara ruglaður en sem betur fer er ég þessi rólega týpa því annars hefði ég barið hann. Hann hefur enga tilfinningu fyrir fótbolta og veit ekkert," sagði Giovanni greinilega enn sár þótt að liðinn sé heill áratugur síðan að hann lenti í Louis Van Gaal. Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Sjá meira
Louis Van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, er ekki fyrir alla þrátt fyrir að þessi frábæri þjálfari hafi náð einstökum árangri á sínum þjálfaraferli. Einn af þeim sem á óuppgerðar sakir við hollenska þjálfarann er Brasilíumaðurinn Giovanni sem spilaði fyrir hann hjá Barcelona á árunum 1997 til 1999. Giovanni var út í kuldanum hjá Louis Van Gaal og fór í kjölfarið yfir til gríska liðsins Olympiacos þar sem hann spilaði næstu sex ár við góðan orðstír. Giovanni er enn að spila í heimalandinu þrátt fyrir að vera orðin 38 ára gamall en hann spilar sem framherji eða sókndjarfur miðjumaður. „Van Gaal er eins og Hitler fyrir brasilíska fótboltamenn. Hann er hrokafullur og leiðinlegur. Hann gat ekki hugsað sér að hafa Brasilíumann í liðinu og sparkaði mér út. Hann átti líka í deilum við Rivaldo og Sonny Anderson. Hann sagði alltaf að við æfðum ekki nægilega vel en það er bara eitthvað að honum," sagði Giovanni við brasilíska blaðið Folha de Sao Paolo. Giovanni hélt með Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og óskaði Bayern-liðinu alls hins versta í leiknum. „Ef leikurinn hefði farið eins og ég vonaðist til þá hefði Inter unnið 15-0 og Lucio skoraði fimm mörk," sagði Giovanni. „Þessi karl er bara ruglaður en sem betur fer er ég þessi rólega týpa því annars hefði ég barið hann. Hann hefur enga tilfinningu fyrir fótbolta og veit ekkert," sagði Giovanni greinilega enn sár þótt að liðinn sé heill áratugur síðan að hann lenti í Louis Van Gaal.
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Sjá meira