Farsímar með innbyggðu GPS hafa verið mjög vinsælir á golfvöllum í sumar en hægt er að hlaða niður forriti með mörgum golfvöllum Íslands í símann.
„Á síðunni www.mscorecard.com er hægt að hlaða niður forriti fyrir GPS-farsíma með upplýsingum um golfvelli á Íslandi,“ segir Heiðrún Þráinsdóttir, markaðsstjóri Tæknivara, en forritið er ekki ókeypis og kostar tæpa tuttugu dollara þó einnig sé hægt að fá tilraunaútgáfu.
„Síminn reiknar út vegalengdina frá kúlu að holunni og heldur utan um skorið þitt og punktana þína.“-mmf
GPS vinsælt á golfvellinum

Mest lesið





Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn

Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað
Íslenski boltinn

Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið
Íslenski boltinn


„Stöð 2 Sport er enski boltinn“
Enski boltinn
