Tiger: Áhorfendur í New York eru brjálaðir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júní 2009 17:30 Tiger Woods. Nordic Photos/Getty Images Tiger Woods bíður afar spenntur eftir því að US Open hefjist en mótið fer fram í New York að þessu sinni en þar vann Tiger árið 2002. Spiluðu áhorfendur stóran þátt í því móti enda létu þeir óvenju vel í sér heyra. „Það var frábært andrúmsloft þarna árið 2002. Áhorfendur tóku virkilega mikinn þátt í mótinu," sagði Tiger. „Ég held að allir hafi skemmt sér konunglega. Ef maður setti niður pútt urðu áhorfendurnir brjálaðir. Það var virkilega gaman að spila í slíkri stemningu. „Áhorfendurnir voru alveg frábærir og ég hef ekki upplifað aðra eins stemningu. Mótið var skömmu eftir hryðjuverkaárásina á New York og fólkið mætti á staðinn og vildi greinilega lyfta sér upp. Það voru ekki bara áhorfendurnir sem skemmtu sér heldur skemmtu kylfingarnir sér einnig konunglega," sagði Tiger. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods bíður afar spenntur eftir því að US Open hefjist en mótið fer fram í New York að þessu sinni en þar vann Tiger árið 2002. Spiluðu áhorfendur stóran þátt í því móti enda létu þeir óvenju vel í sér heyra. „Það var frábært andrúmsloft þarna árið 2002. Áhorfendur tóku virkilega mikinn þátt í mótinu," sagði Tiger. „Ég held að allir hafi skemmt sér konunglega. Ef maður setti niður pútt urðu áhorfendurnir brjálaðir. Það var virkilega gaman að spila í slíkri stemningu. „Áhorfendurnir voru alveg frábærir og ég hef ekki upplifað aðra eins stemningu. Mótið var skömmu eftir hryðjuverkaárásina á New York og fólkið mætti á staðinn og vildi greinilega lyfta sér upp. Það voru ekki bara áhorfendurnir sem skemmtu sér heldur skemmtu kylfingarnir sér einnig konunglega," sagði Tiger.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira