Valdís Þóra lék á pari í dag og tryggði sér sigurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2009 19:20 Valdís Þóra Jónsdóttir er úr Leyni frá Akranesi. Mynd/Stefán Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL tryggði sér sigur í kvennaflokki á fyrsta stigamóti íslensku mótaraðarinnar sem lauk á Hólmsvelli í Leiru í dag. Valdís Þóra lék á 72 höggum í dag eða á pari og lauk því leik á 151 höggi eftir 36 holur. Valdís Þóra lék á tveimur höggum færra en Ragna Björk Ólafsdóttir úr GK sem varð önnur eftir að hafa leikið á 77 höggum í dag. Ragna Björk spilaði holurnar 36 á 153 höggum. Eygló Myrra Óskarsdóttir úr GO náði ekki að fylgja eftir góðum fyrsta degi og varð að sætta sig við þriðja sætið ásamt Ragnhildi Sigurðardóttur úr GR. Lokastaðan á fyrsta stigamótinu: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 151 (+7) 2. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK 153 (+9) 3. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO 154 (+10) 3. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR 154 (+10) 5. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG 157 (+13) 6. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 158 (+14) 7. Jódís Bóasdóttir, GK 162 (+18) 8. Nína Björk Geirsdóttir, GKJ 163 (+19) 9. Signý Arnórsdóttir, GK 164 (+20) 10. Karen Guðnadóttir, GS 165 (+21) 10. Þórdís Geirsdóttir, GK 165 (+21) 10. Ásta Birna Magnúsdóttir, GK 165 (+21) Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL tryggði sér sigur í kvennaflokki á fyrsta stigamóti íslensku mótaraðarinnar sem lauk á Hólmsvelli í Leiru í dag. Valdís Þóra lék á 72 höggum í dag eða á pari og lauk því leik á 151 höggi eftir 36 holur. Valdís Þóra lék á tveimur höggum færra en Ragna Björk Ólafsdóttir úr GK sem varð önnur eftir að hafa leikið á 77 höggum í dag. Ragna Björk spilaði holurnar 36 á 153 höggum. Eygló Myrra Óskarsdóttir úr GO náði ekki að fylgja eftir góðum fyrsta degi og varð að sætta sig við þriðja sætið ásamt Ragnhildi Sigurðardóttur úr GR. Lokastaðan á fyrsta stigamótinu: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 151 (+7) 2. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK 153 (+9) 3. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO 154 (+10) 3. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR 154 (+10) 5. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG 157 (+13) 6. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 158 (+14) 7. Jódís Bóasdóttir, GK 162 (+18) 8. Nína Björk Geirsdóttir, GKJ 163 (+19) 9. Signý Arnórsdóttir, GK 164 (+20) 10. Karen Guðnadóttir, GS 165 (+21) 10. Þórdís Geirsdóttir, GK 165 (+21) 10. Ásta Birna Magnúsdóttir, GK 165 (+21)
Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira