Tiger Woods í bílstjórasætinu á Opna-Buick mótinu Ómar Þorgeirsson skrifar 2. ágúst 2009 13:00 Tiger Woods. Nordic photos/AFP Tiger Woods hélt uppteknum hætti á Opna-Buick mótinu í golfi í gær og klifraði alla leið upp í efsta sæti þegar hann lék á 65 höggum eða sjö höggum undir pari vallarins. Woods er því samanlagt á sautján höggum undir pari og er með eins högga forystu á landa sinn Michael Letzig fyrir lokahringinn. Stjörnukylfingurinn er þó ekki alveg nógu sáttur með spilamennskuna sína til þessa í mótinu þrátt fyrir að vera á toppnum. „Þessi íþrótt snýst um að koma boltanum í holuna og ég hef gert það ágætlega. En mér finnst ég ekki hafa haft nógu góða stjórn á höggunum mínum til þessa," segir Woods. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods hélt uppteknum hætti á Opna-Buick mótinu í golfi í gær og klifraði alla leið upp í efsta sæti þegar hann lék á 65 höggum eða sjö höggum undir pari vallarins. Woods er því samanlagt á sautján höggum undir pari og er með eins högga forystu á landa sinn Michael Letzig fyrir lokahringinn. Stjörnukylfingurinn er þó ekki alveg nógu sáttur með spilamennskuna sína til þessa í mótinu þrátt fyrir að vera á toppnum. „Þessi íþrótt snýst um að koma boltanum í holuna og ég hef gert það ágætlega. En mér finnst ég ekki hafa haft nógu góða stjórn á höggunum mínum til þessa," segir Woods.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira