Birgir Leifur Hafþórsson lék í dag á þremur höggum yfir pari á opna Andalúsíu-mótinu í Sevilla á Spáni.
Samtals er hann á einu höggi yfir pari og í 55.-60. sæti af þeim 69 keppendum sem komust í gegnum niðurskurðinn.
Hann byrjaði daginn á fugli en hann hefur reyndar fengið fugl á fyrstu holu á öllum þremur keppnisdögunum.
En þá tóku við fjórir skollar á næstu sex holum. Hann fékk svo tvo fugla og tvo skolla á seinni níu.
Gekk verr hjá Birgi Leif í dag
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið







Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn

Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað
Íslenski boltinn

„Stöð 2 Sport er enski boltinn“
Enski boltinn

Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið
Íslenski boltinn