Rúrik samdi til fimm ára við eitt stærsta félag Danmerkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2009 13:00 Rúrik Gíslason í búningi OB. Mynd/Heimasíða OB Odense Boldklub, oftast kallað OB, hefur keypt Rúrik Gíslason frá Viborg og hefur þessi 21 árs gamli strákur skrifað undir fimm ára samning við félagið. OB varð í 2. sæti í dönsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. „Það er mikill styrkur fyrir hópinn að fá Rúrik Gíslason til OB og við erum mjög ánægðir með samninginn. Hann er öflugur kantmaður sem getur einnig spilað allar stöður framarlega á vellinum," sagði framkvæmdastjóri OB í fréttatilkynningu til danskra fjölmiðla. Rúrik stóð sig mjög vel með Viborg á síðasta tímabili og skoraði meðal annars fimmtán mörk fyrir liðið í dönsku b-deildinni. „Þetta skiptir miklu máli fyrir minn feril og þetta er ný og spennandi áskorun. Ég vonast til að standa mig vel. OB er mjög stórt félag og eitt af þeim stóru í Danmörku. Það heillaði mig mikið," sagði Rúrik í fréttatilkynningu OB. „Ég fer ekkert leynt með mín markmið og ég ætla að komast í byrjunarliðið þó að ég veit að ég verð í samkeppni við sterka leikmenn. Ég dreymir líka um að vinna titla og ég fæ tækifæri til þess Í Óðinsvéum," sagði Rúrik sem er uppalinn í HK. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Odense Boldklub, oftast kallað OB, hefur keypt Rúrik Gíslason frá Viborg og hefur þessi 21 árs gamli strákur skrifað undir fimm ára samning við félagið. OB varð í 2. sæti í dönsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. „Það er mikill styrkur fyrir hópinn að fá Rúrik Gíslason til OB og við erum mjög ánægðir með samninginn. Hann er öflugur kantmaður sem getur einnig spilað allar stöður framarlega á vellinum," sagði framkvæmdastjóri OB í fréttatilkynningu til danskra fjölmiðla. Rúrik stóð sig mjög vel með Viborg á síðasta tímabili og skoraði meðal annars fimmtán mörk fyrir liðið í dönsku b-deildinni. „Þetta skiptir miklu máli fyrir minn feril og þetta er ný og spennandi áskorun. Ég vonast til að standa mig vel. OB er mjög stórt félag og eitt af þeim stóru í Danmörku. Það heillaði mig mikið," sagði Rúrik í fréttatilkynningu OB. „Ég fer ekkert leynt með mín markmið og ég ætla að komast í byrjunarliðið þó að ég veit að ég verð í samkeppni við sterka leikmenn. Ég dreymir líka um að vinna titla og ég fæ tækifæri til þess Í Óðinsvéum," sagði Rúrik sem er uppalinn í HK.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn