Favre sigraði í endurkomunni til Green Bay Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2009 23:30 Favre faðmar hér sinn gamla félaga, Donald Driver, eftir leikinn í gær. Augu bandarískra íþróttaáhugamanna voru öll í Green Bay í gær. Þá snéri Brett Favre aftur á sinn gamla heimavöll og að þessu sinni í búningi nágrannaliðsins, Minnesota Vikings. Favre fékk kaldar móttökur frá fólkinu sem hefur dáð hann í tæp 20 ár. Það var baulað á Favre. Það leyndi sér ekki að hann naut þess ekki að vera óvinurinn á Lambeau Field en Favre reyndi að ýta því frá sér. Þrátt fyrir að vera meiddur á nára átti Favre stórleik, kastaði fjórum sinnum fyrir snertimarki og sá til þess að Vikings vann góðan útisigur á Green Bay, 38-26. Það sem meira er þá kastaði hann engum bolta frá sér. „Stuðningsmenn Packers styðja sitt lið fyrst og fremst. Ég vona samt að fólkið í stúkunni hafi hugsað að ég hafi spilað eins og ég hafi alltaf spilað," sagði Favre. Arftaki hans hjá Packers, Aaron Rodgers, var arfaslakur í fyrri hálfleik en reif sig upp í þeim síðari. Það var aftur á móti of lítið og of seint. „Þetta var þess virði. Núna getur fólk séð af hverju ég kom til baka og af hverju ég fór í þetta lið. Ég er samt dauðfeginn að þessum leik er lokið," sagði Favre. Minnesota er búið að vinna sjö leiki en aðeins tapa einum. Packers er aftur á móti í vandræðum með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Erlendar Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport Fleiri fréttir Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Sjá meira
Augu bandarískra íþróttaáhugamanna voru öll í Green Bay í gær. Þá snéri Brett Favre aftur á sinn gamla heimavöll og að þessu sinni í búningi nágrannaliðsins, Minnesota Vikings. Favre fékk kaldar móttökur frá fólkinu sem hefur dáð hann í tæp 20 ár. Það var baulað á Favre. Það leyndi sér ekki að hann naut þess ekki að vera óvinurinn á Lambeau Field en Favre reyndi að ýta því frá sér. Þrátt fyrir að vera meiddur á nára átti Favre stórleik, kastaði fjórum sinnum fyrir snertimarki og sá til þess að Vikings vann góðan útisigur á Green Bay, 38-26. Það sem meira er þá kastaði hann engum bolta frá sér. „Stuðningsmenn Packers styðja sitt lið fyrst og fremst. Ég vona samt að fólkið í stúkunni hafi hugsað að ég hafi spilað eins og ég hafi alltaf spilað," sagði Favre. Arftaki hans hjá Packers, Aaron Rodgers, var arfaslakur í fyrri hálfleik en reif sig upp í þeim síðari. Það var aftur á móti of lítið og of seint. „Þetta var þess virði. Núna getur fólk séð af hverju ég kom til baka og af hverju ég fór í þetta lið. Ég er samt dauðfeginn að þessum leik er lokið," sagði Favre. Minnesota er búið að vinna sjö leiki en aðeins tapa einum. Packers er aftur á móti í vandræðum með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni.
Erlendar Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport Fleiri fréttir Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Sjá meira