Tiger klár og í toppformi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. febrúar 2009 11:45 Tiger segist aldrei áður hafa verið við eins góða líkamlega heilsu. Nordic Photos/Getty Images Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag eftir að hafa verið fjarverandi í átta mánuði vegna hnémeiðsla. Tiger segist aldrei hafa liðið betur og ljóst að hnéaðgerðin og endurhæfingin hefur gengið vel hjá honum. „Ég átti aldrei von á því að líða svona vel. Að líða svona vel, vera þetta sterkur og heill heilsu er hreinlega tilfinning sem ég hef ekki kynnst áður," sagði Tiger sem tekur þátt á Match Play Championship í Arizona. „Ég er að gera sömu hlutina og ég hef alltaf verið að reyna að gera. Stóri munurinn er að nú hef ég löppina í að gera þessa hluti. Mér hefur aldrei liðið eins vel í löppunum og aldrei verið eins sterkur og núna," sagði hinn 33 ára Tiger og ljóst að augu golfheimsins verða á honum næstu daga. Golf Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag eftir að hafa verið fjarverandi í átta mánuði vegna hnémeiðsla. Tiger segist aldrei hafa liðið betur og ljóst að hnéaðgerðin og endurhæfingin hefur gengið vel hjá honum. „Ég átti aldrei von á því að líða svona vel. Að líða svona vel, vera þetta sterkur og heill heilsu er hreinlega tilfinning sem ég hef ekki kynnst áður," sagði Tiger sem tekur þátt á Match Play Championship í Arizona. „Ég er að gera sömu hlutina og ég hef alltaf verið að reyna að gera. Stóri munurinn er að nú hef ég löppina í að gera þessa hluti. Mér hefur aldrei liðið eins vel í löppunum og aldrei verið eins sterkur og núna," sagði hinn 33 ára Tiger og ljóst að augu golfheimsins verða á honum næstu daga.
Golf Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira