Sundgallar valda fjaðrafoki - Ellefu heimsmet fallið í Róm Ómar Þorgeirsson skrifar 29. júlí 2009 17:45 Paul Biedermann. Nordic photos/AFP Mikil umræða hefur nú skapast innan sundheimsins vegna „flotgallanna" sem margir sundmenn hafa klæðst undanfarið en alls ellefu heimsmet hafa fallið á Heimsmeistaramótinu sem nú fer fram í Rómarborg á Ítalíu hjá sundfólki sem notar gallana. Bob Bowman, þjálfari Bandaríkjamannsins Michael Phelps, er allt annað en sáttur með notkun gallanna en Phelps varð að játa sig sigraðann í fyrsta skiptið síðan árið 2005 gegn flotgallamanninum Paul Biedermann í 200 metra skriðsundi. Þjóðverjinn Biedermann setti um leið heimsmet í greininni en hann var í sundgalla úr hundrað prósent polyurethane-efni sem stjórn alþjóða sundsambandsins (FINA) hefur þegar ákveðið að banna frá og með árinu 2010. Bowman vill láta banna gallana og það strax. „Þetta gengur ekki lengur. Sportið er búið að tapa sögu sinni. Það voru mistök að byrja að leyfa sundgallana og það ætti að banna þá strax en ekki bara á næsta ári," segir Bowman. Phelps er sjálfur sammála um að banna ætti sundgallana en tekur þó ekkert frá frábærum sigri Biedermann sem sló einnig sjö ára gamalt heimsmet Ian Thorpe í 400 metra skriðsundi á mánudag. „Ég tapaði ekki fyrir sundgalla. Ég tapaði fyrir frábærum íþróttamanni. En þótt tækninni fleyti áfram þá finnst mér að ákveðnir hlutir í sundi eigi að vera óhagganlegir," segir Phelps. Erlendar Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Sjá meira
Mikil umræða hefur nú skapast innan sundheimsins vegna „flotgallanna" sem margir sundmenn hafa klæðst undanfarið en alls ellefu heimsmet hafa fallið á Heimsmeistaramótinu sem nú fer fram í Rómarborg á Ítalíu hjá sundfólki sem notar gallana. Bob Bowman, þjálfari Bandaríkjamannsins Michael Phelps, er allt annað en sáttur með notkun gallanna en Phelps varð að játa sig sigraðann í fyrsta skiptið síðan árið 2005 gegn flotgallamanninum Paul Biedermann í 200 metra skriðsundi. Þjóðverjinn Biedermann setti um leið heimsmet í greininni en hann var í sundgalla úr hundrað prósent polyurethane-efni sem stjórn alþjóða sundsambandsins (FINA) hefur þegar ákveðið að banna frá og með árinu 2010. Bowman vill láta banna gallana og það strax. „Þetta gengur ekki lengur. Sportið er búið að tapa sögu sinni. Það voru mistök að byrja að leyfa sundgallana og það ætti að banna þá strax en ekki bara á næsta ári," segir Bowman. Phelps er sjálfur sammála um að banna ætti sundgallana en tekur þó ekkert frá frábærum sigri Biedermann sem sló einnig sjö ára gamalt heimsmet Ian Thorpe í 400 metra skriðsundi á mánudag. „Ég tapaði ekki fyrir sundgalla. Ég tapaði fyrir frábærum íþróttamanni. En þótt tækninni fleyti áfram þá finnst mér að ákveðnir hlutir í sundi eigi að vera óhagganlegir," segir Phelps.
Erlendar Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Sjá meira