Sundgallar valda fjaðrafoki - Ellefu heimsmet fallið í Róm Ómar Þorgeirsson skrifar 29. júlí 2009 17:45 Paul Biedermann. Nordic photos/AFP Mikil umræða hefur nú skapast innan sundheimsins vegna „flotgallanna" sem margir sundmenn hafa klæðst undanfarið en alls ellefu heimsmet hafa fallið á Heimsmeistaramótinu sem nú fer fram í Rómarborg á Ítalíu hjá sundfólki sem notar gallana. Bob Bowman, þjálfari Bandaríkjamannsins Michael Phelps, er allt annað en sáttur með notkun gallanna en Phelps varð að játa sig sigraðann í fyrsta skiptið síðan árið 2005 gegn flotgallamanninum Paul Biedermann í 200 metra skriðsundi. Þjóðverjinn Biedermann setti um leið heimsmet í greininni en hann var í sundgalla úr hundrað prósent polyurethane-efni sem stjórn alþjóða sundsambandsins (FINA) hefur þegar ákveðið að banna frá og með árinu 2010. Bowman vill láta banna gallana og það strax. „Þetta gengur ekki lengur. Sportið er búið að tapa sögu sinni. Það voru mistök að byrja að leyfa sundgallana og það ætti að banna þá strax en ekki bara á næsta ári," segir Bowman. Phelps er sjálfur sammála um að banna ætti sundgallana en tekur þó ekkert frá frábærum sigri Biedermann sem sló einnig sjö ára gamalt heimsmet Ian Thorpe í 400 metra skriðsundi á mánudag. „Ég tapaði ekki fyrir sundgalla. Ég tapaði fyrir frábærum íþróttamanni. En þótt tækninni fleyti áfram þá finnst mér að ákveðnir hlutir í sundi eigi að vera óhagganlegir," segir Phelps. Erlendar Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Mikil umræða hefur nú skapast innan sundheimsins vegna „flotgallanna" sem margir sundmenn hafa klæðst undanfarið en alls ellefu heimsmet hafa fallið á Heimsmeistaramótinu sem nú fer fram í Rómarborg á Ítalíu hjá sundfólki sem notar gallana. Bob Bowman, þjálfari Bandaríkjamannsins Michael Phelps, er allt annað en sáttur með notkun gallanna en Phelps varð að játa sig sigraðann í fyrsta skiptið síðan árið 2005 gegn flotgallamanninum Paul Biedermann í 200 metra skriðsundi. Þjóðverjinn Biedermann setti um leið heimsmet í greininni en hann var í sundgalla úr hundrað prósent polyurethane-efni sem stjórn alþjóða sundsambandsins (FINA) hefur þegar ákveðið að banna frá og með árinu 2010. Bowman vill láta banna gallana og það strax. „Þetta gengur ekki lengur. Sportið er búið að tapa sögu sinni. Það voru mistök að byrja að leyfa sundgallana og það ætti að banna þá strax en ekki bara á næsta ári," segir Bowman. Phelps er sjálfur sammála um að banna ætti sundgallana en tekur þó ekkert frá frábærum sigri Biedermann sem sló einnig sjö ára gamalt heimsmet Ian Thorpe í 400 metra skriðsundi á mánudag. „Ég tapaði ekki fyrir sundgalla. Ég tapaði fyrir frábærum íþróttamanni. En þótt tækninni fleyti áfram þá finnst mér að ákveðnir hlutir í sundi eigi að vera óhagganlegir," segir Phelps.
Erlendar Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira