Tiger á toppnum Arnar Björnsson skrifar 13. ágúst 2009 19:06 Tiger Woods. Nordic photos/AFP Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods hefur forystu eftir fyrsta keppnisdag á 91. PGA meistaramótinu í golfi. Tiger lék í dag á 67 höggum eða á 5 undir pari og er einu höggi á undan Íranum Pedraig Harrington. Margir kylfingar eiga eftir að ljúka leik í dag en sýnt verður beint frá mótinu alla fjóra keppnisdagana. Fyrsta útsendingin hefst núna klukkan 20. PGA-meistaramótið fer nú fram í 91. sinn. Pedraig Harrington vann í fyrra en tvö árin þar á undan hrósaði Tiger Woods sigri. Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods hefur forystu eftir fyrsta keppnisdag á 91. PGA meistaramótinu í golfi. Tiger lék í dag á 67 höggum eða á 5 undir pari og er einu höggi á undan Íranum Pedraig Harrington. Margir kylfingar eiga eftir að ljúka leik í dag en sýnt verður beint frá mótinu alla fjóra keppnisdagana. Fyrsta útsendingin hefst núna klukkan 20. PGA-meistaramótið fer nú fram í 91. sinn. Pedraig Harrington vann í fyrra en tvö árin þar á undan hrósaði Tiger Woods sigri.
Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira