Sigurbergur og Hanna best Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2009 22:52 Sigurbergur Sveinsson var valinn leikmaður ársins í N1-deild karla. Mynd/Anton Sigurbergur Sveinsson og Hanna Guðrún Stefánsdóttir, leikmenn Hauka, voru valin bestu leikmenn tímabilsins á lokahófi HSÍ sem fram fer í kvöld. Haukar urðu Íslands- og deildarmeistarar í karlaflokki og deildarmeistarar í kvennaflokki en bæði gegndu þau lykilhlutverku í sínum liðum. Efnilegasti leikmaður N1-deildar karla var valinn Aron Pálmarsson, FH, og í kvennaflokki Karen Knútsdóttir hjá Fram. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var valinn þjálfari ársins í karlaflokki en Díana Guðjónsdóttir hjá Haukum í kvennaflokki. Leikmaður ársins í 1. deild karla var valinn Michal Dostalik hjá Selfoss og efnilegastur var valinn Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Gróttu. Valdimarsbikarinn hlaut Arnar Pétursson, Haukum. Besta dómaraparið var útnefnt Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson.Önnur verðlaun: N1-deild karla: Besti markvörður: Ólafur Haukur Gíslason, Val Besti sóknarmaður: Aron Pálmarsson, FH Besti varnarmaður: Sverre Jakobsson, HK Háttvísisverðlaun HDSÍ: Hafþór Einarsson, Akureyri Markahæsti leikmaðurinn: Valdimar Stefánsson, HK (163 mörk)N1-deild kvenna: Besti markvörður: Florentina Stanciu, Stjörnunni Besti sóknarmaður: Ramune Pekarskyte, Haukum Besti varnarmaður: Hildigunnar Einarsdóttir, Val Háttvísisverðlaun HDSÍ: Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukum Markahæsti leikmaðurinn: Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukum (212 mörk)1. deild karla: Þjálfari ársins: Ágúst Jóhannsson, Gróttu Besti markvörður: Hlynur Morthens, Gróttu Besti sóknarmaður: Atli Kristinsson, Selfiss Besti varnarmaður: Ægir Hrafn Jónsson, Gróttu Markahæsti leikmaður: Finnur Ingi Stefánsson, Gróttu (163 mörk)Lið ársins í N1-deild karla: Markvörður: Ólafur Haukur Gíslason, Val Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, Haukum Vinstra horn: Freyr Brynjarsson, Haukum Vinstri skytta: Sigurbergur Sveinsson, Haukum Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Val Hægri skytta: Rúnar Kárason, Fram Miðjumaður: Aron Pálmarsson, FH Lið ársins í N1-deild kvenna: Markvörður: Florentina Stanciu, Stjörnunni Línumaður: Hildigunnur Einarsdóttir, Val Vinstra horn: Kristín Clausen, Stjörnunni Vinstri skytta: Ramune Pekarskyte, Haukum Hægra horn: Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukum Hægri skytta: Stella Sigurðardóttir, Fram Miðjumaður: Alina Petrache, Stjörnunni Olís-deild karla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Sigurbergur Sveinsson og Hanna Guðrún Stefánsdóttir, leikmenn Hauka, voru valin bestu leikmenn tímabilsins á lokahófi HSÍ sem fram fer í kvöld. Haukar urðu Íslands- og deildarmeistarar í karlaflokki og deildarmeistarar í kvennaflokki en bæði gegndu þau lykilhlutverku í sínum liðum. Efnilegasti leikmaður N1-deildar karla var valinn Aron Pálmarsson, FH, og í kvennaflokki Karen Knútsdóttir hjá Fram. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var valinn þjálfari ársins í karlaflokki en Díana Guðjónsdóttir hjá Haukum í kvennaflokki. Leikmaður ársins í 1. deild karla var valinn Michal Dostalik hjá Selfoss og efnilegastur var valinn Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Gróttu. Valdimarsbikarinn hlaut Arnar Pétursson, Haukum. Besta dómaraparið var útnefnt Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson.Önnur verðlaun: N1-deild karla: Besti markvörður: Ólafur Haukur Gíslason, Val Besti sóknarmaður: Aron Pálmarsson, FH Besti varnarmaður: Sverre Jakobsson, HK Háttvísisverðlaun HDSÍ: Hafþór Einarsson, Akureyri Markahæsti leikmaðurinn: Valdimar Stefánsson, HK (163 mörk)N1-deild kvenna: Besti markvörður: Florentina Stanciu, Stjörnunni Besti sóknarmaður: Ramune Pekarskyte, Haukum Besti varnarmaður: Hildigunnar Einarsdóttir, Val Háttvísisverðlaun HDSÍ: Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukum Markahæsti leikmaðurinn: Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukum (212 mörk)1. deild karla: Þjálfari ársins: Ágúst Jóhannsson, Gróttu Besti markvörður: Hlynur Morthens, Gróttu Besti sóknarmaður: Atli Kristinsson, Selfiss Besti varnarmaður: Ægir Hrafn Jónsson, Gróttu Markahæsti leikmaður: Finnur Ingi Stefánsson, Gróttu (163 mörk)Lið ársins í N1-deild karla: Markvörður: Ólafur Haukur Gíslason, Val Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, Haukum Vinstra horn: Freyr Brynjarsson, Haukum Vinstri skytta: Sigurbergur Sveinsson, Haukum Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Val Hægri skytta: Rúnar Kárason, Fram Miðjumaður: Aron Pálmarsson, FH Lið ársins í N1-deild kvenna: Markvörður: Florentina Stanciu, Stjörnunni Línumaður: Hildigunnur Einarsdóttir, Val Vinstra horn: Kristín Clausen, Stjörnunni Vinstri skytta: Ramune Pekarskyte, Haukum Hægra horn: Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukum Hægri skytta: Stella Sigurðardóttir, Fram Miðjumaður: Alina Petrache, Stjörnunni
Olís-deild karla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira