Yfir hálfur milljarður tapast vegna Laugavegs 4 og 6 12. mars 2009 13:18 Laugavegur 4 og 6. Tap Reykjavíkurborgar vegna uppkaupa húsanna við Laugaveg 4 og 6 fyrir ári síðan verður meira en 500 milljónir króna. Kostnaðurinn við uppkaupin er orðinn hátt í 700 milljónir en þetta kemur fram í bókun Samfylkingarinnar í borgarráði í dag. Borgarstjóri svaraði spurningum Samfylkingarinnar um kostnað við húsin en tilefni fyrirspurnarinnar var sú að lítið fé var til verkefnisins í fjárhagsáætlun ársins og því ljóst að húsið stæði óhreyft fram til ársins 2010 eins og segir í tilkynningu frá Samfylkingunni vegna málsins. Þar kemur einnig fram að í svörum borgarstjóra komi fram að lagt verði til að 100 milljónum verði varið í að gera húsin tilbúin undir tréverk. „Af gögnum málsins er ljóst að tap borgarinnar vegna uppkaupa húsanna fyrir ári síðan verður meira en 500 milljónir," segir í tilkynningunni. Þá hefur 580 milljóna króna kaupverð verið uppreiknað miðað við verðbætur og 4% vexti. „Nú er ljóst að 100 milljónum á að verja í ytra byrði húsanna og gera húsin tilbúin undir tréverk. Þá er ótalinn kostnaður við að flytja Laugaveg 6 af staðnum þegar byggt verður á baklóðinni - og til baka þegar þeirri uppbyggingu er lokið, einsog áform meirihlutans gera ráð fyrir. Því er ljóst að jafnvel þó húsin yrðu leigð út eða seld á næstu árum fyrir hámarksverð er ljóst að fórnarkostnaður Reykjavíkurborgar verður töluvert yfir hálfum milljarði króna vegna hinna makalausu kaupa á Laugavegi 4 og 6. Allt vegna þess að Sjálfstæðisflokkurinn vildi stöðva friðun húsanna sem þá var í formlegu ferli." Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Tap Reykjavíkurborgar vegna uppkaupa húsanna við Laugaveg 4 og 6 fyrir ári síðan verður meira en 500 milljónir króna. Kostnaðurinn við uppkaupin er orðinn hátt í 700 milljónir en þetta kemur fram í bókun Samfylkingarinnar í borgarráði í dag. Borgarstjóri svaraði spurningum Samfylkingarinnar um kostnað við húsin en tilefni fyrirspurnarinnar var sú að lítið fé var til verkefnisins í fjárhagsáætlun ársins og því ljóst að húsið stæði óhreyft fram til ársins 2010 eins og segir í tilkynningu frá Samfylkingunni vegna málsins. Þar kemur einnig fram að í svörum borgarstjóra komi fram að lagt verði til að 100 milljónum verði varið í að gera húsin tilbúin undir tréverk. „Af gögnum málsins er ljóst að tap borgarinnar vegna uppkaupa húsanna fyrir ári síðan verður meira en 500 milljónir," segir í tilkynningunni. Þá hefur 580 milljóna króna kaupverð verið uppreiknað miðað við verðbætur og 4% vexti. „Nú er ljóst að 100 milljónum á að verja í ytra byrði húsanna og gera húsin tilbúin undir tréverk. Þá er ótalinn kostnaður við að flytja Laugaveg 6 af staðnum þegar byggt verður á baklóðinni - og til baka þegar þeirri uppbyggingu er lokið, einsog áform meirihlutans gera ráð fyrir. Því er ljóst að jafnvel þó húsin yrðu leigð út eða seld á næstu árum fyrir hámarksverð er ljóst að fórnarkostnaður Reykjavíkurborgar verður töluvert yfir hálfum milljarði króna vegna hinna makalausu kaupa á Laugavegi 4 og 6. Allt vegna þess að Sjálfstæðisflokkurinn vildi stöðva friðun húsanna sem þá var í formlegu ferli."
Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira