Krónhjartarsteik 10. mars 2009 00:01 Kjötið er brúnað á pönnu og kryddað með salt og pipar, nokkrar timjangreinar eru steiktar með. Kjötið er sett í eldfast mót og eldað við 180° í c.a 12 mín eða þar til kjarninn er kominn í c.a 55° látið kjötið standa í c.a 5-7 mín áður en það er skorið.Kartöflur:Bökunnar kartöflur eru skornar í stórar skífur og steiktar á pönnu á öllum hliðum, kryddið með mikið af salti. Setjið í eldfast mót og setjið meira salt yfir. Bakið við 180° í c.a 20 mín.Vínið með steikinni.Morandé Grand Reserva Merlot. Þetta er vín í hæðsta gæðaflokki, sem hefur verið geymt á eik í 7 mán. Góður á bragðið með mikið af ávexti, djúpt og kröftugt í senn. Gullfallegt og guðdómlegt vín. Mjög langt og nammilegt eftirbragð. Jói Fel Uppskriftir Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Kjötið er brúnað á pönnu og kryddað með salt og pipar, nokkrar timjangreinar eru steiktar með. Kjötið er sett í eldfast mót og eldað við 180° í c.a 12 mín eða þar til kjarninn er kominn í c.a 55° látið kjötið standa í c.a 5-7 mín áður en það er skorið.Kartöflur:Bökunnar kartöflur eru skornar í stórar skífur og steiktar á pönnu á öllum hliðum, kryddið með mikið af salti. Setjið í eldfast mót og setjið meira salt yfir. Bakið við 180° í c.a 20 mín.Vínið með steikinni.Morandé Grand Reserva Merlot. Þetta er vín í hæðsta gæðaflokki, sem hefur verið geymt á eik í 7 mán. Góður á bragðið með mikið af ávexti, djúpt og kröftugt í senn. Gullfallegt og guðdómlegt vín. Mjög langt og nammilegt eftirbragð.
Jói Fel Uppskriftir Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira