Pálmi Rafn: Þurfum að gefa þeim sjokk í byrjun leiks Ómar Þorgeirsson skrifar 5. júní 2009 21:00 Pálmi Rafn Pálmason Mynd/Fréttablaðið Pálmi Rafn Pálmason er einn þeirra leikmanna íslenska landsliðsins sem leikur í Noregi og þar er tímabilið bara rétt að komast á skrið þannig að menn eru í fínni leikæfingu fyrir leikinn gegn Hollandi. „Þetta er búið að vera þétt leikjaplan hjá okkur í Stabæk undanfarið þar sem við erum búnir að vera að spila nánast tvo leiki á viku, í deild og bikar. Ég er því í fínni leikæfingu og tilhlökkunin er mikil fyrir leiknum gegn Hollandi. Maður er náttúrulega í þessu til þess að fá tækifæri til þess að spila svona leiki. Það er því eins gott að við njótum þess og stöndum okkur," segir Pálmi. „Við komum alveg örugglega til með að fá góð marktækifæri á morgun og verðum bara að vera einbeittir þegar það gerist og vonandi náum við að stríða þeim og fá eitthvað út úr leiknum. Það kæmi mér heldur ekki á óvart ef þeir kæmu aðeins værukærir í leikinn, þó að þeir segi annað í viðtölum. Það blundar örugglega aðeins í þeim að þeir hafi ekki áhyggjur af leiknum þar sem þeir eru þegar búnir að vinna riðilinn. Við þurfum að nýta okkur það ef þeir ætla að taka þetta eitthvað rólega. Ef við gefum þeim smá sjokk í byrjun þá er aldrei að vita hvað gerist," segir Pálmi Rafn. Íslenski boltinn Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Álftanes - Tindastóll | Heimamenn í harðindum en gestirnir á góðu skriði Körfubolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira
Pálmi Rafn Pálmason er einn þeirra leikmanna íslenska landsliðsins sem leikur í Noregi og þar er tímabilið bara rétt að komast á skrið þannig að menn eru í fínni leikæfingu fyrir leikinn gegn Hollandi. „Þetta er búið að vera þétt leikjaplan hjá okkur í Stabæk undanfarið þar sem við erum búnir að vera að spila nánast tvo leiki á viku, í deild og bikar. Ég er því í fínni leikæfingu og tilhlökkunin er mikil fyrir leiknum gegn Hollandi. Maður er náttúrulega í þessu til þess að fá tækifæri til þess að spila svona leiki. Það er því eins gott að við njótum þess og stöndum okkur," segir Pálmi. „Við komum alveg örugglega til með að fá góð marktækifæri á morgun og verðum bara að vera einbeittir þegar það gerist og vonandi náum við að stríða þeim og fá eitthvað út úr leiknum. Það kæmi mér heldur ekki á óvart ef þeir kæmu aðeins værukærir í leikinn, þó að þeir segi annað í viðtölum. Það blundar örugglega aðeins í þeim að þeir hafi ekki áhyggjur af leiknum þar sem þeir eru þegar búnir að vinna riðilinn. Við þurfum að nýta okkur það ef þeir ætla að taka þetta eitthvað rólega. Ef við gefum þeim smá sjokk í byrjun þá er aldrei að vita hvað gerist," segir Pálmi Rafn.
Íslenski boltinn Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Álftanes - Tindastóll | Heimamenn í harðindum en gestirnir á góðu skriði Körfubolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira