Murray: Federer og Nadal hafa þvingað mig til þess að verða betri Ómar Þorgeirsson skrifar 31. ágúst 2009 12:00 Andy Murray. Nordic photos/AFP Tenniskappinn Andy Murray er vongóður fyrir keppni á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem hefst í dag en hann er sem stendur í öðru sæti á heimslista tennisspilara. Svisslendingurinn Roger Federer er í efsta sæti á styrkleikalistanum en Federer og Murray mættust einmitt í úrslitaleik opna bandaríska meistaramótsins í fyrra og þá hafði Federer betur. Murray hefur aldrei unnið „Grand Slam" mót en það eru fjögur stærstu mót ársins í tennis, opna bandaríska meistaramótið, opna ástralska meistaramótið, opna franska meistaramótið og Wimbledon mótið. En Federer og Spánverjinn Rafael Nadal hafa til þessa verið helstu stórgrýtin í vegi fyrir Murray til þessa en Skotinn segir að erkifjendur sínir hafi í raun hjálpað sér mikið frekar en hitt. „Að vinna „Grand Slam" mót er mjög erfitt en eitthvað sem ég stefni á að ná að gera einhvern tímann á ferlinum. Ég er annars að spila miklu betur núna en í fyrra og leikur minn er orðinn mun stöðugri en áður. Federer og Nadal hafa í raun þvingað mig til þess að verða betri og bæta leik minn á allan hátt. Mér finnst ég því ekkert vera óheppinn að vera uppi á sama tíma og þeir og þurfa að mæta þeim heldur er ég bara þakklátur fyrir að keppa við bestu tennisspilara í heimi," segir Murray í viðtali við Sky Sports fréttastofuna. Erlendar Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Sjá meira
Tenniskappinn Andy Murray er vongóður fyrir keppni á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem hefst í dag en hann er sem stendur í öðru sæti á heimslista tennisspilara. Svisslendingurinn Roger Federer er í efsta sæti á styrkleikalistanum en Federer og Murray mættust einmitt í úrslitaleik opna bandaríska meistaramótsins í fyrra og þá hafði Federer betur. Murray hefur aldrei unnið „Grand Slam" mót en það eru fjögur stærstu mót ársins í tennis, opna bandaríska meistaramótið, opna ástralska meistaramótið, opna franska meistaramótið og Wimbledon mótið. En Federer og Spánverjinn Rafael Nadal hafa til þessa verið helstu stórgrýtin í vegi fyrir Murray til þessa en Skotinn segir að erkifjendur sínir hafi í raun hjálpað sér mikið frekar en hitt. „Að vinna „Grand Slam" mót er mjög erfitt en eitthvað sem ég stefni á að ná að gera einhvern tímann á ferlinum. Ég er annars að spila miklu betur núna en í fyrra og leikur minn er orðinn mun stöðugri en áður. Federer og Nadal hafa í raun þvingað mig til þess að verða betri og bæta leik minn á allan hátt. Mér finnst ég því ekkert vera óheppinn að vera uppi á sama tíma og þeir og þurfa að mæta þeim heldur er ég bara þakklátur fyrir að keppa við bestu tennisspilara í heimi," segir Murray í viðtali við Sky Sports fréttastofuna.
Erlendar Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Sjá meira