Murray: Federer og Nadal hafa þvingað mig til þess að verða betri Ómar Þorgeirsson skrifar 31. ágúst 2009 12:00 Andy Murray. Nordic photos/AFP Tenniskappinn Andy Murray er vongóður fyrir keppni á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem hefst í dag en hann er sem stendur í öðru sæti á heimslista tennisspilara. Svisslendingurinn Roger Federer er í efsta sæti á styrkleikalistanum en Federer og Murray mættust einmitt í úrslitaleik opna bandaríska meistaramótsins í fyrra og þá hafði Federer betur. Murray hefur aldrei unnið „Grand Slam" mót en það eru fjögur stærstu mót ársins í tennis, opna bandaríska meistaramótið, opna ástralska meistaramótið, opna franska meistaramótið og Wimbledon mótið. En Federer og Spánverjinn Rafael Nadal hafa til þessa verið helstu stórgrýtin í vegi fyrir Murray til þessa en Skotinn segir að erkifjendur sínir hafi í raun hjálpað sér mikið frekar en hitt. „Að vinna „Grand Slam" mót er mjög erfitt en eitthvað sem ég stefni á að ná að gera einhvern tímann á ferlinum. Ég er annars að spila miklu betur núna en í fyrra og leikur minn er orðinn mun stöðugri en áður. Federer og Nadal hafa í raun þvingað mig til þess að verða betri og bæta leik minn á allan hátt. Mér finnst ég því ekkert vera óheppinn að vera uppi á sama tíma og þeir og þurfa að mæta þeim heldur er ég bara þakklátur fyrir að keppa við bestu tennisspilara í heimi," segir Murray í viðtali við Sky Sports fréttastofuna. Erlendar Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Fleiri fréttir Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sjá meira
Tenniskappinn Andy Murray er vongóður fyrir keppni á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem hefst í dag en hann er sem stendur í öðru sæti á heimslista tennisspilara. Svisslendingurinn Roger Federer er í efsta sæti á styrkleikalistanum en Federer og Murray mættust einmitt í úrslitaleik opna bandaríska meistaramótsins í fyrra og þá hafði Federer betur. Murray hefur aldrei unnið „Grand Slam" mót en það eru fjögur stærstu mót ársins í tennis, opna bandaríska meistaramótið, opna ástralska meistaramótið, opna franska meistaramótið og Wimbledon mótið. En Federer og Spánverjinn Rafael Nadal hafa til þessa verið helstu stórgrýtin í vegi fyrir Murray til þessa en Skotinn segir að erkifjendur sínir hafi í raun hjálpað sér mikið frekar en hitt. „Að vinna „Grand Slam" mót er mjög erfitt en eitthvað sem ég stefni á að ná að gera einhvern tímann á ferlinum. Ég er annars að spila miklu betur núna en í fyrra og leikur minn er orðinn mun stöðugri en áður. Federer og Nadal hafa í raun þvingað mig til þess að verða betri og bæta leik minn á allan hátt. Mér finnst ég því ekkert vera óheppinn að vera uppi á sama tíma og þeir og þurfa að mæta þeim heldur er ég bara þakklátur fyrir að keppa við bestu tennisspilara í heimi," segir Murray í viðtali við Sky Sports fréttastofuna.
Erlendar Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Fleiri fréttir Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sjá meira